16. ágú. 2019

Yfirlagnir gatna næstu daga

Næstu daga mun Loftorka vinna við malbikun í nokkrum götum í Garðabæ ef veður leyfir.

  • Turn tekin úr kirkjuturni

Næstu daga mun Loftorka vinna við malbikun í eftirfarandi götum ef veður leyfir:

  • Á föstudaginn 16. ágúst: 

Kirkjulundi, frá Hofstaðabraut að Vídalínskirkju
Lækjarfit, gatnamótasvæði við Langafit,

 

  • Á laugardaginn 16. ágúst:

Hæðarbraut – Gilsbúð – Hringtorg

Garðatorg (hliðargata að heilsugæslu plani)


  • Á mánudaginn 19. ágúst: 

Asparlundur

Lyngmóar fyrri hluti (að hraðahindrun)

Byrjað verður um klukkan 9 og unnið fram eftir degi. Götukaflarnir verður lokaðir fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur, en hjáleiðir verða merktar ef við á.