Fréttir: október 2010 (Síða 4)
Fyrirsagnalisti

Sjálfboðaliðar óskast
Deiglan auglýsir eftir sjálfboðaliðum til að taka þátt í fjölbreyttu starfi sem er miðað að þörfum fólks í atvinnuleit.
Lesa meira

Kammermúsík í Garðabæ
Hallveig Rúnarsdóttir og Gerrit Schuil koma fram á fyrstu tónleikunum í klassískri tónleikaröð, sunnudaginn 3. október kl. 16. Menningar- og safnanefnd Garðabæjar stendur fyrir tónleikaröðinni haustið 2010 og vorið 2011 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Listrænn stjórnandi er píanóleikarinn Gerrit Schuil sem hefur fengið til liðs við sig úrvalslið tónlistarfólks.
Lesa meira
Síða 4 af 4
- Fyrri síða
- Næsta síða