Fréttir: 2012 (Síða 7)
Fyrirsagnalisti

Opið hús um sameiningarmál
Bæjarstjórar Garðabæjar og Álftaness og bæjarfulltrúar frá sveitarfélögunum tveimur verða til skrafs og ráðagerða á Opnu húsi um sameiningarmálin í Flataskóla, miðvikudaginn 17. október kl. 17.30-19.
Lesa meira

Sameiningarmálin á Rás 2
Ég vil sjá samfellu í byggðinni frá Garðaholti að Álftanesi, að þar verði lágreist byggð og að útivistarsvæðin verði varðveitt, sagði Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 í gær, þar sem hann var spurður út ísameiningarmálin.
Lesa meira

Bleiki dagurinn í Garðabæ
Fjölmargir starfsmenn og nemendur Garðabæjar sýndu samstöðu á bleika deginum með því að hafa bleikan lit í fyrirrúmi
Lesa meira

Hofsstaðaskóli fékk bikar
Hofsstaðaskóli fékk farandbikar í flokki stærri skóla fyrir flestar hugmyndir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna í ár, fjórða árið í röð.
Lesa meira

Nýr hlaupahópur Stjörnunnar
Hlaupahópi Stjörnunnar, sem nýlega var stofnaður, hefur verið afar vel tekið. Um þrjátíu manns sóttu stofnfund hópsins og yfir 90 manns mættu á fyrsta viðburð hans
Lesa meira

Fjárhagsáætlun lögð fram
Frumvarp að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2013 var lagt fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabær í gær. Sem fyrr sýnir áætlunin sterka fjárhagsstöðu Garðabæjar
Lesa meira

Kosið um sameiningu
Garðbæingar og Álftnesingar kjósa um hvort sameina skuli sveitarfélögin Garðabær og Álftanes á morgun, laugardaginn 20. október
Lesa meira

Sameining samþykkt
Sameining Garðabæjar og Álftaness var samþykkt í báðum sveitarfélögunum í íbúakosningu á laugardaginn.
Lesa meira

Barnasáttmálinn kynntur
Námskeið fyrir starfsfólk um innleiðingu á Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, var haldið nýlega
Lesa meira

ReMake Electric slær í gegn
ReMake Electric sem hóf starfsemi í Kveikjunni var valið helsta fjárfestingartækifæri í Evrópu árið 2012
Lesa meira

Fræðst um lífríki Vífilsstaðavatns
Árleg útikennsla við Vífilsstaðavatn fyrir 7. bekkinga grunnskóla bæjarins fór fram dagana 24. og 25. september.
Lesa meira

Fræðsluferð starfsfólks
Starfsfólk bæjarskrifstofa Garðabæjar verður í fræðslu- og kynnisferð í Þýskalandi dagana 26.-30. september. Heimsóttar verða borgirnar Stuttgart og Göppingen
Lesa meira
Síða 7 af 26