Fréttir: mars 2016 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

4. mar. 2016 : Hjólað um borgir og bæi á Ísafold

Ísafold tekur þátt í tveggja mánaða tilraunaverkefni með Motiview, tæknilausn sem hvetur til aukinna hreyfingar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. mar. 2016 : Fjölbreytt menningardagskrá næstu daga

Fjölbreytt menningardagskrá verður á boðstólum næstu daga í Garðabæ. Upplýsingar um menningarviðburði og aðra viðburði má finna í viðburðadagatalinu hér á vef Garðabæjar. Hátíðardagskrá í tilefni af 50 ára vígsluafmæli Garðakirkju, tónleikar, söngleikur, söguganga, sýningaropnun og Góugleði eru á meðal viðburða næstu daga. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. mar. 2016 : Kynningar á grunnskólum í Garðabæ

Allir grunnskólar í Garðabæ bjóða nýjum nemendum og foreldrum þeirra á stutta kynningu í húsnæði skólans dagana 8.-17. mars. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. mar. 2016 : Kynningar á grunnskólum í Garðabæ

Allir grunnskólar í Garðabæ bjóða nýjum nemendum og foreldrum þeirra á stutta kynningu í húsnæði skólans dagana 8.-17. mars. Lesa meira
Síða 4 af 4