Fréttir: apríl 2018 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Hreinsunarátak í Garðabæ 16.-30. apríl
Árlegt hreinsunarátak í Garðabæ verður dagana 16.-30. apríl nk. Þá geta hópar tekið sig saman um að hreinsa svæði í bæjarlandinu og fengið fjárstyrk að launum t.d. til að verðlauna sig með grillveislu að loknu góðu verki. Nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátakinu með það að markmiði að Garðabær verði einn snyrtilegasti bær landsins.
Lesa meira
Fánahefðinni viðhaldið í Garðabæ
Blaðamaður Viðskiptablaðsins veittti því athygli að við Ráðhús Garðabæjar er ríkjandi fánahefð samkvæmt landslögum
Lesa meira
Síða 3 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða