Fréttir: apríl 2018 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Ásgarðslaug

13. apr. 2018 : Ásgarðslaug opnar á ný sumardaginn fyrsta

Ásgarðslaug opnar á ný eftir endurbætur á sumardaginn fyrsta, 19. apríl nk. Endurbætur á sundlauginni í Ásgarði og rýmum innandyra er ein stærsta framkvæmdin sem hefur verið í gangi hjá Garðabæ á þessu og síðasta ári. Íbúum er þökkuð sú biðlund sem þeir hafa sýnt á meðan laugin hefur verið lokuð.

Lesa meira
Vinnuskóli

12. apr. 2018 : Skráning í Vinnuskóla Garðabæjar hefst 1. maí

Áætlað er að opna fyrir skráningu í Vinnuskólann 1. maí næstkomandi. Vinnuskólinn er fyrir ungmenni á aldrinum 14.-16 ára, fædd árin 2002, 2003 og 2004.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

11. apr. 2018 : Uppfærsla á bókhaldskerfum 11.-17. apríl

Vegna uppfærslu á bókhaldskerfi Garðabæjar verður ekki hægt að sjá ýmsar upplýsingar inni á Minn Garðabær frá kl. 16:00 þann 11. apríl til kl. 8:00 17. apríl. Þessa daga verður heldur ekki hægt að nýta hvatapeninga í gegnum skráningarkerfið Nóra sem og að ekki verður hægt að skrá börn í frístundabílinn.

Lesa meira
Aðalskipulag Garðabæjar

10. apr. 2018 : Undirritun nýs aðalskipulags Garðabæjar

Föstudaginn 6.apríl sl. var nýtt aðalskipulag Garðabæjar undirritað af Gunnari Einarssyni bæjarstjóra Garðabæjar og Ásdísi Hlökk Theódórsdóttur forstjóra Skipulagsstofnunar. Nýtt aðalskipulag Garðabæjar gildir fram til ársins 2030.  Aðalskipulagið er það fyrsta sem í gildi er fyrir sveitarfélagið eftir að Garðabær og Álftanes sameinuðust um áramótin 2012 og 2013.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. apr. 2018 : Veiðitímabilið hafið í Vífilsstaðavatni

Veiði hófst um páskana í Vífilsstaðavatni en veiðitímabilið stendur yfir frá 1. apríl til 15. september ár hvert. Veiðimenn voru fljótir að taka við sér þessa fyrstu veiðidaga og fjölskyldur fjölmenntu til að veiða í vatninu um páskana. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. apr. 2018 : Veiðitímabilið hafið í Vífilsstaðavatni

Vífilsstaðavatn_veiðikortið Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. apr. 2018 : Veiðitímabilið hafið í Vífilsstaðavatni

Veiði hófst um páskana í Vífilsstaðavatni en veiðitímabilið stendur yfir frá 1. apríl til 15. september ár hvert. Veiðimenn voru fljótir að taka við sér þessa fyrstu veiðidaga og fjölskyldur fjölmenntu til að veiða í vatninu um páskana. Lesa meira
Vífilsstaðavatn

9. apr. 2018 : Veiðitímabilið hafið í Vífilsstaðavatni

Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið og stendur yfir frá 1. apríl til 15. september.

Lesa meira
Kynningarfundur Urriðaholt

6. apr. 2018 : Góð mæting á kynningarfund um deiliskipulag í Urriðaholti

Þriðjudaginn 3. apríl sl. var haldinn kynningarfundur um tillögu að deiliskipulagi austurhluta Urriðaholts. Kynningarfundurinn fór fram í nýju húsnæði Urriðaholtsskóla og um 100 manns mætti til fundarins.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. apr. 2018 : Opinn fundur um fjölnota menningar- og fræðamiðstöð 11. apríl

Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti nýverið að skipa starfshóp til að kanna grundvöll fyrir fjölnota menningar- og fræðamiðstöð í Garðabæ. Starfshópurinn boðar til opins fundar um málefni fjölnota menningar- og fræðamiðstöðvar miðvikudaginn 11. apríl nk. Fundurinn er haldinn í Flataskóla og hefst kl. 17:30 og stendur til kl. 19:00. Lesa meira
íslandsmeistarar í hópfimleikum

6. apr. 2018 : Stjarnan íslandsmeistari í hópfimleikum

Stjörnukonur unnu í gærkvöldi Íslandsmótið í hópfimleikum og eru þær þar með ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar.

Lesa meira
Bruni í Miðhrauni

5. apr. 2018 : Reykmengun frá stórbrunanum í Garðabæ

Reykmengun frá stórbrunanum í Garðabæ er að mestu gengin yfir en þar sem reykurinn er mjög skaðlegur er ráðlagt að halda börnum í leik- og grunnskólum áfram innandyra. Fólki með viðkvæm öndunarfæri er líka ráðlagt að halda sig inni. Á það helst við um nágrenni brunastaðar en líka þá staði þar sem vart verður við reyk.

Lesa meira
Síða 2 af 3