16. jan. 2009

Sorphirðudagatal 2009

Sorphirðudagatal fyrir árið 2009 er nú aðgengilegt á vefnum undir ´"þjónusta til þín-sorphirða".
  • Séð yfir Garðabæ

Sorphirðudagatal fyrir árið 2009 er nú aðgengilegt á vefnum undir ´"þjónusta til þín-sorphirða".

Sorp frá heimilum er hirt á 10 daga fresti og á dagatalinu má sjá hvenær von er á losun hverju sinni. Bænum er skipt í tvö svæði við sorphirðuna og því fer losun ekki fram sömu dagana alls staðar í bænum.

Upplýsingar um sorphirðu.