29. apr. 2009

Myndlist á Garðatorgi

Samsýning 18 myndlistarmanna úr Garðabæ stendur nú sem hæst í göngugötunni á Garðatorgi
  • Séð yfir Garðabæ

Samsýning 18 myndlistarmanna úr Garðabæ stendur nú sem hæst í göngugötunni á Garðatorgi og í gamla Sparisjóðshúsnæðinu. Sýningin var opnuð á sumardaginn fyrsta og hefur nú verið framlengd fram til sunnudagsins 3. maí. Sýningin er opin gestum og gangandi og allir eru velkomnir á Garðatorgið að skoða myndlist.  Sjá myndir frá opnun sýningarinnar hér í myndasafninu.

Listamennirnir sem taka þátt í sýningunni eru:

Auður Marinósdóttir
Ásta Ólafsdóttir
Bjargey Ingólfsdóttir
Björg Atla
Charlotta S. Sverrisdóttir
Gunnar Gunnarsson
Gunnella
Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir
Jóhanna Hreinsdóttir
Laufey Jensdóttir
Laufey Johansen
Lilja Bragadóttir
Pétur Bjarnason
Sesselja Tómasdóttir
Sigríður Anna E. Nikulásdóttir
Stefanía Jörgensdóttir
Þóra Einarsdóttir
Þuríður Sigurðardóttir