Náttúruperlur á vefnum
Bæklingurinn Náttúruperlur í Garðabæ er aðgengilegur á vefnum
Bæklingurinn Náttúruperlur í Garðabæ, sem umhverfisnefnd gaf út nýlega, er nú aðgengilegur á vefnum. Í bæklingnum eru ljósmyndir af ýmsum náttúruperlum í landi Garðabæjar og stuttur texti með hverri mynd.
Bæklingurinn verður m.a. gefinn skólum í Garðabæ.
Bæklingurinn er aðgengilegur undir Umhverfi og skipulag/ umhverfismál