Fréttir: nóvember 2010 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

5. nóv. 2010 : Forvarnadagurinn í Sjálandsskóla

Nemendur í 9. bekk í Sjálandsskóla unnu verkefni tengd forvörnum í tilefni forvarnadagsins. Dagskráin byrjaði á góðri heimsókn frá Andra Tý sveitarforingja sem starfar í skátafélaginu Vífli. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. nóv. 2010 : Götumarkaður og tónlistarveisla

Laugardaginn 6. nóv verður haldinn götumarkaður í göngugötunni og fimmtud 11. nóv stígur hljómsveitin Hjálmar á svið í hinni árlegu tónlistarveislu menningar- og safnanefndar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. nóv. 2010 : Kynning á frumkvöðlum

Músin Maxíkús Músíkús kom fyrst fram í bók en verður bráðum aðalpersóna í tölvuleik og kvikmynd. Maxímús Músíkús á sér aðsetur í frumkvöðlasetrinu Kveikjunni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. nóv. 2010 : Kynning á frumkvöðlum

Músin Maxíkús Músíkús kom fyrst fram í bók en verður bráðum aðalpersóna í tölvuleik og kvikmynd. Maxímús Músíkús á sér aðsetur í frumkvöðlasetrinu Kveikjunni. Lesa meira
Síða 4 af 4