Fréttir: desember 2014 (Síða 4)
Fyrirsagnalisti

Aðventudagskrá Hönnunarsafns Íslands
Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands verður opnað á hverjum degi í desember fram að jólum. Í anddyri safnsins er búið að breyta glugga í jóladagatal þar sem einn hlutur úr safneigninni er sýndur hverju sinni.
Lesa meira

Aðventustund fyrir leikskólabörn í Vídalínskirkju
Börn úr leikskólum í Garðabæ fjölmenntu í aðventustund í Vídalínskirkju í vikunni. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Friðrik J. Hjartar tóku á móti hópunum ásamt Heiðari Erni Kristjánssyni æskulýðsfulltrúa.
Lesa meira

Aðventudagskrá Hönnunarsafns Íslands
Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands verður opnað á hverjum degi í desember fram að jólum. Í anddyri safnsins er búið að breyta glugga í jóladagatal þar sem einn hlutur úr safneigninni er sýndur hverju sinni.
Lesa meira
Síða 4 af 4
- Fyrri síða
- Næsta síða