Fréttir: maí 2018 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Undirritunin í Urriðaholti

11. maí 2018 : Einstök veðurstöð á sviði blágrænna regnvatnslausna rís í Urriðaholti

Garðabær, Urriðaholt ehf., Veðurstofa Íslands og Háskóli Íslands fara í samstarf um uppbyggingu rannsóknarmiðstöðvar á sviði blágrænna regnvatnslausna. Samningur þess efnis var undirritaður í dag, föstudaginn 11. maí, af Gunnari Einarssyni bæjarstjóra Garðabæjar, Ólafi Helga Ólafssyni stjórnarformani Urriðaholts ehf, Jóni Atla Benediktssyni rektor Háskóla Íslands og Árna Snorrasyni forstjóra Veðurstofu Íslands.

Lesa meira
Stórátak við uppbyggingu skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

8. maí 2018 : Stórátak við uppbyggingu skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

Sveitarfélögin Garðabær, Mosfellsbær, Seltjarnarnesbær, Kópavogsbær, Hafnarfjarðarbær og Reykjavíkurborg, sem sameiginlega reka skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins undirrituðu í gær tímamótasamkomulag sveitarfélaganna. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. maí 2018 : Fjórir flokkar bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga 26. maí

Yfirkjörstjórn Garðabæjar hefur veitt viðtöku fjórum framboðum til sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ sem fram eiga að fara laugardaginn 26. maí nk.

Lesa meira
Erna Ingibjörg, skólastjóri Álftanesskóla

7. maí 2018 : Erna Ingibjörg ráðin í starf skólastjóra Álftanesskóla

Erna Ingibjörg Pálsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Álftanesskóla frá og með 1. ágúst næstkomandi. 

Lesa meira
Vinnuskóli

4. maí 2018 : Opið fyrir skráningu í Vinnuskólann

Búið er að opna fyrir umsóknir um störf ungmenna í Vinnuskóla Garðabæjar í sumar. Vinnuskólinn er fyrir 14-16 ára ungmenni fædd árin 2004, 2003 og 2002. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. maí 2018 : Opið bókhald Garðabæjar enn lokað

Í framhaldi af fréttaflutningi um að í svokölluðu „opnu bókhaldi“ sem birt hefur verið á vefsíðu Garðabæjar hafi verið unnt að nálgast persónu-upplýsingar var aðgengi að því tafarlaust lokað. 

Lesa meira
Íbúafundur Álftanes

2. maí 2018 : Fjölmargir á kynningarfundi um skipulag á Álftanesi

Kynningarfundur um forkynningu á deiliskipulagi miðsvæðis Álftaness, forkynning á deiliskipulagi Bessastaða og verkefnislýsing vegna deiliskipulags Norðurness var haldinn í hátíðarsal íþróttamiðstöðvarinnar á Álftanesi, fimmtudaginn 26. apríl síðastliðinn. 

Lesa meira
Síða 2 af 2