Fréttir: júní 2021 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, miðvikudaginn 26. maí. Átta nemendur úr 7. bekk í Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla og Sjálandsskóla fengu að spreyta sig á upplestri á fyrirfram ákveðnum textum úr skáldsögu og ljóðum.
Lesa meira
Síða 3 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða