Fréttir: ágúst 2021 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Tvöfaldur sigur hjá GKG
Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson, bæði úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, eru Íslandsmeistarar í golfi árið 2021
Lesa meira
Gönguleiðir á kortavef Garðabæjar
Á vef Garðabæjar er flýtileið inn á kortavef bæjarins map.is/gardabaer þar sem hægt er sjá að fjölmargar upplýsingar um bæjarlandið.
Lesa meira
Sorphirðudagatal - uppfletting eftir götum
Á vef Garðabæjar er nú hægt að slá inn heiti á götum og sjá hvenær næsta sorp- eða pappírshirðing er í götunni. Búið er að setja upp einfalt form til að hægt sé að fletta upp og sjá næstu losun í einstaka götum.
Lesa meira
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða