Fréttir: apríl 2022 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

6. apr. 2022 : Veiðitímabilið er hafið í Vífilsstaðavatni

Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni stendur yfir frá 1. apríl til 15. september. 

Lesa meira
Opnun Barnamenningarhátíðar Garðabæjar 2022

4. apr. 2022 : Barnamenningarhátíð í Garðabæ dagana 4-9. apríl

Fjöldi grunn- og leikskólabarna tekur þátt í dagskrá á Hönnunarsafni Íslands, Bókasafni Garðabæjar og á yfirbyggðum torgum dagana 4. – 8. apríl. 

Lesa meira

1. apr. 2022 : Stafræn sundkort í sundlaugar Garðabæjar

Stafræn sundkort Garðabæjar eru komin í loftið fyrir íbúa og aðra notendur almenningssundlauga Garðabæjar, í Ásgarði og á Álftanesi.

 

Lesa meira

1. apr. 2022 : Hádegistónleikar með Lilju Guðmundsdóttur og Evu Þyri Hilmarsdóttur

Vakin er athygli á hádegistónleikum næsta miðvikudag, 6. apríl kl. 12:15-12:45 í Tónlistarskóla Garðabæjar. Þær Lilja Guðmundsdóttir sópransöngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari munu næra gesti á hádegistónleikunum og flytja lög eftir Jóhann Helgason, Jóhann G. Jóhannsson, Hauk Tómason, Schubert, Grieg og fleiri meistara.

Lesa meira
Síða 2 af 2