19. júl. 2019

360°myndir af sundlaugum Garðabæjar

Nú er hægt að skoða nýjar 360°myndir af sundlaugum Garðabæjar, þ.e. útisvæðunum við Álftaneslaug og Ásgarðslaug.

  • Álftaneslaug
    Álftaneslaug

Nú er hægt að skoða nýjar 360°myndir af sundlaugum Garðabæjar, þ.e. útisvæðunum við Álftaneslaug og Ásgarðslaug.  Þegar myndirnar eru skoðaðar er hægt að þysja inn og út af því sem fyrir augu ber, færa sig til á myndinni á útisvæði hverrar laugar fyrir sig og skoða í hring, þ.e. í 360°.   Í Álftaneslaug er t.d. hægt að ,,ferðast um á myndinni" og velja punkt efst uppi í rennibrautarstiganum og sjá þaðan útsýnið yfir laugina. 

Álftaneslaug í 360°mynd

Ásgarðslaug í 360°mynd

Ásgarðslaug

Opnunartími sundlauganna

Álftaneslaug
mánudaga til föstudaga 06:30 til 21:00
laugardaga til sunnudaga 09:00 til 18:00

Ásgarðslaug
mánudaga til föstudaga 06:30 til 22:00
laugardaga til sunnudaga 08:00 til 18:00