23. mar. 2021 Almannavarnir Stjórnsýsla

Covid-19 - minnum á samfélagssáttmálann

Í ljósi frétta síðustu daga um Covid-19 smit í samfélaginu er rétt að minna á samfélagssáttmálann um hvernig við tryggjum góðan árangur áfram í sameiningu.  

 • Samfélagssáttmáli - Covid-19
  Samfélagssáttmáli - í okkar höndum

Í ljósi frétta síðustu daga um Covid-19 smit í samfélaginu er rétt að minna á samfélagssáttmálann um hvernig við tryggjum góðan árangur áfram í sameiningu.  

Samfélagssáttmálinn á covid.is. 

English: We would like to remind you about the community pledge
Polski: Chcielibyśmy przypomnieć o Umowa społeczna

Samfélagssáttmáli- í okkar höndum

 • Þvoum okkur um hendur
 • Sprittum hendur
 • Virðum nálægðarmörkin
 • Sótthreinsum sameiginlega snertifleti
 • Verndum viðkvæma hópa
 • Förum í sýnatöku ef við fáum einkenni
 • Virðum sóttkví
 • Virðum einangrun
 • Veitum áfram góða þjónustu
 • Miðlum traustum upplýsingum
 • Verum skilningsrík, tillitssöm, kurteis og styðjum hvert annað