30. des. 2021 Stjórnsýsla

Uppfærsla á netspjalli

Verið er að skipta út kerfi sem heldur utanum netspjall á vef Garðabæjar. Á meðan uppfærslan stendur yfir er netspjallið á vefnum óvirkt.  

  • Ráðhús Garðabæjar
    Ráðhús Garðabæjar

Verið er að skipta út kerfi sem heldur utanum netspjall á vef Garðabæjar.  Á meðan uppfærslan stendur yfir er netspjallið á vefnum óvirkt.  

Íbúar sem þurfa að hafa samband við þjónustuver Garðabæjar geta hringt í síma 525 8500 eða sent tölvupóst á netfang Garðabæjar, gardabaer@gardabaer.is  Einnig er hægt að koma í þjónustuverið á Garðatorgi 7 en vegna covid er fólk hvatt til að draga úr komum þangað og hafa frekar samband símleiðis eða með t-pósti.  Hér er hægt að sjá bein númer og netföng starfsmanna. 

Þjónustuverið opnar kl. 10 mánudaginn 3. janúar nk.  Sjá frétt um afgreiðslutíma um jól og áramót.