Afgreiðslutími um jól og áramót
Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót. Starfsfólk Garðabæjar óskar íbúum Garðabæjar sem og viðskiptavinum gleðilegra jóla.
-
Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót.
Ráðhús Garðabæjar
Afgreiðslutími þjónustuvers Garðabæjar, Garðatorgi 7, um jól og áramót:
Þorláksmessa: opið frá 8-13.
Lokað á aðfangadag.
Mánudag 27. desember opið frá 10-16.
Þriðjudag - miðvikudag 28.-29. desember, opið frá 8-16.
Fimmtudag 30. desember opið frá 8-13.
Lokað á gamlársdag.
Mánudag 3. janúar opið frá 10-16.
ATH tímabundin ráðstöfun vegna Covid: Afgreiðslan er lokuð í hádeginu frá 12-13 en svarað er í síma þjónustuvers og hægt að skilja eftir teikningar og gögn í anddyrinu.
Vegna Covid-19 faraldursins eru íbúar og viðskiptavinir sem eiga erindi við bæjarskrifstofur Garðabæjar hvattir til að senda tölvupóst á gardabaer@gardabaer.is , nota netspjall eða hringja í þjónustuverið í síma 525 8500 til að takmarka komur á bæjarskrifstofurnar.
Bókasafn Garðabæjar
Afgreiðslutími Bókasafns Garðabæjar Garðatorgi um jól og áramót:
Þorláksmessa 23.des. kl. 9-19
Lokað 24.-25. desember.
Mánudagur 27.des. kl. 9-19
Þriðjudagur 28.des. kl. 9-19
Miðvikudagur 29.des. kl. 9-19
Lokað 31.des-1 janúar.
Mánudagur 3.jan. kl. 9-19
Afgreiðslutími útibús á Álftanesi um jól og áramót:
Lokað föstud. 24.desember.
Mánudagur 27. des. kl. 14-18
Þriðjudagur 28.des. kl. 14-18
Miðvikudagur 29. des. kl. 14-18
Lokað 31. des. lokað
Mánudagur 3. jan. kl. 14-18
Upplýsingar á vef Bókasafns Garðabæjar.
Hönnunarsafn Íslands
Opnun yfir jól og áramót.
23. des. 12-17
24.-26. des lokað
27. des. Lokað á mánudögum
28. des. 12-17
29. des. 12-17
30. des. 12-17
31. des lokað
1. jan. lokað
2. jan. 12-17
3. jan Lokað á mánudögum
Sundlaugar og íþróttamannvirki í Garðabæ
Opnunartími sundlauga, Ásgarðslaugar og Álftaneslaugar, í Garðabæ um jól og áramót:
23. des: 06:30-18:00
24. des: 06:30-11:30
25. des: Lokað
26. des: Lokað
27. des: Ásgarðslaug 06:30-22, Álftaneslaug 06:30-21
28. des: Ásgarðslaug 06:30-22, Álftaneslaug 06:30-21
29. des: Ásgarðslaug 06:30-22, Álftaneslaug 06:30-21
30. des: Ásgarðslaug 06:30-22, Álftaneslaug 06:30-21
31. des: 06:30-11:30
1. janúar: Lokað
2. janúar Ásgarðslaug 8-18, Álftaneslaug 9-18.
Fjöldatakmarkanir gilda ofan í laugarnar og sundlaugargestir eru beðnir um að sýna tillitssemi og virða 2 metra regluna.
Hætt er að hleypa ofan í laugar 30 mínútum fyrir lokun.
Íþróttamannvirki:
Aðgangur að íþróttasölum til æfinga er samkvæmt æfingatöflum innan þessara opnunartíma.
Fjöldatakmarkanir gilda ofan í laugarnar og sundlaugargestir eru beðnir um að sýna tillitssemi og virða 2 metra regluna.
Mýrin og Sjáland: Lokað 24., 25., 26., 31. des og 1. janúar.
Starfsfólk Garðabæjar óskar íbúum Garðabæjar sem og viðskiptavinum gleðilegra jóla.