Fréttir: desember 2010 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

6. des. 2010 : Niðurstöður íbúafundar á vefnum

Menning, listir, kaffihús, mannlíf og fjölbreyttar verslanir er á meðal þess sem íbúar Garðabæjar vilja sjá í miðbænum sínum, samkvæmt þeim tillögum sem komu fram á íbúafundi um miðbæinn sem haldinn var í október sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. des. 2010 : Niðurstöður íbúafundar á vefnum

Menning, listir, kaffihús, mannlíf og fjölbreyttar verslanir er á meðal þess sem íbúar Garðabæjar vilja sjá í miðbænum sínum, samkvæmt þeim tillögum sem komu fram á íbúafundi um miðbæinn sem haldinn var í október sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. des. 2010 : Álögur á íbúa áfram lágar

Álögur á íbúa í Garðabæ verða áfram lágar á árinu 2011, skv. frumvarpi að fjárhagsáætlun bæjarins sem lagt var fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. des. 2010 : Álögur á íbúa áfram lágar

Álögur á íbúa í Garðabæ verða áfram lágar á árinu 2011, skv. frumvarpi að fjárhagsáætlun bæjarins sem lagt var fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. des. 2010 : Framkvæmdir við nýjan leikskóla

Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar og Áslaug Hulda Jónsdóttir forseti bæjarstjórnar Garðabæjar tóku í dag fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla í Garðabæ. Þeim til aðstoðar var hópur barna af leikskólanum Hæðarbóli. Leikskólinn verður byggður við Línakur í Garðabæ og á að rúma 100 börn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. des. 2010 : Framkvæmdir við nýjan leikskóla

Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar og Áslaug Hulda Jónsdóttir forseti bæjarstjórnar Garðabæjar tóku í dag fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla í Garðabæ. Þeim til aðstoðar var hópur barna af leikskólanum Hæðarbóli. Leikskólinn verður byggður við Línakur í Garðabæ og á að rúma 100 börn. Lesa meira
Síða 3 af 3