Fréttir: nóvember 2013 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Í úrslit sem Tæknistelpa Evróu
Þrettán ára stúlka úr Garðabæ, Ólína Helga Sverrisdóttir komst í 3ja stúlkna úrslit sem Tæknistelpa Evrópu 2013
Lesa meira

Samstaða gegn einelti
Skólar Garðabæjar tóku þátt í baráttudegi gegn einelti sem haldinn er í dag 8. nóvember
Lesa meira

Samningur um frumkvöðlasetrið Kveikjuna endurnýjaður
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar skrifuðu undir áframhaldandi samstarfssamning við Nýsköpunarmiðstöð Íslands um rekstur á frumkvöðlasetrinu Kveikjunni nú rétt fyrir helgi.
Lesa meira

Samningur um frumkvöðlasetrið Kveikjuna endurnýjaður
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar skrifuðu undir áframhaldandi samstarfssamning við Nýsköpunarmiðstöð Íslands um rekstur á frumkvöðlasetrinu Kveikjunni nú rétt fyrir helgi.
Lesa meira

Fengu gæðastimpla fyrir eTwinning verkefni
Flataskóli vann þó nokkur verkefni á samskiptavefnum eTwinning á síðastliðnu ári og hefur nú verið að fá gæðastimpla fyrir nokkur þeirra frá Landsskrifstofu Menntaáætlunar Evrópusambandsins.
Lesa meira

Örnámskeið í notkun spjaldtölva í leikskólastarfi
Þær Hólmfríður Hilmarsdóttir á leikskólanum Bæjarbóli og Ragnheiður Eva Birgisdóttir á leikskólanum Hæðarbóli héldu örnámskeið í notkun spjaldtölva fyrir starfsfólk leikskóla í vikunni.
Lesa meira

Fengu gæðastimpla fyrir eTwinning verkefni
Flataskóli vann þó nokkur verkefni á samskiptavefnum eTwinning á síðastliðnu ári og hefur nú verið að fá gæðastimpla fyrir nokkur þeirra frá Landsskrifstofu Menntaáætlunar Evrópusambandsins.
Lesa meira

Örnámskeið í notkun spjaldtölva í leikskólastarfi
Þær Hólmfríður Hilmarsdóttir á leikskólanum Bæjarbóli og Ragnheiður Eva Birgisdóttir á leikskólanum Hæðarbóli héldu örnámskeið í notkun spjaldtölva fyrir starfsfólk leikskóla í vikunni.
Lesa meira
Síða 3 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða