Fréttir: desember 2013 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Vel heppnaður jóla- og góðgerðardagur
Laugardaginn 30. nóvember sl. var jóla- og góðgerðardagurinn haldinn í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi. Foreldrafélag Álftanesskóla og ýmis félagasamtök á Álftanesi hafa undanfarin ár staðið fyrir Jóla- og góðgerðardeginum. Fjölbreytt dagskrá var í boði þennan dag
Lesa meira

Fjölbreytt jóladagskrá á Garðatorgi
Laugardaginn 7. desember voru ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 44. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. Veðrið var eins og best var á kosið þegar athöfnin hófst um kl. 16
Lesa meira

Fjárhagsáætlun samþykkt
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2014, sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar í gær, sýnir áframhaldandi sterka fjárhagsstöðu Garðabæjar.
Lesa meira

Fjárhagsáætlun samþykkt
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2014, sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar í gær, sýnir áframhaldandi sterka fjárhagsstöðu Garðabæjar.
Lesa meira

Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu
Laugardaginn 7. desember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 44. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. Athöfnin á laugardag hefst kl. 16 á Garðatorgi fyrir framan ráðhúsið
Lesa meira

Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu
Laugardaginn 7. desember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 44. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. Athöfnin á laugardag hefst kl. 16 á Garðatorgi fyrir framan ráðhúsið
Lesa meira

Rusladallar teknir niður fram yfir áramót
Byrjað verður að taka niður rusladalla 9. desember. Gert verður við þá, þeir málaðir og síðan settir upp aftur eftir þrettándann.
Lesa meira

Rusladallar teknir niður fram yfir áramót
Byrjað verður að taka niður rusladalla 9. desember. Gert verður við þá, þeir málaðir og síðan settir upp aftur eftir þrettándann.
Lesa meira
Síða 3 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða