Fréttir: 2013 (Síða 22)
Fyrirsagnalisti

Ljúfir tónar á þriðjudagstónleikum
Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík í Garðabæ hélt áfram göngu sína þriðjudagskvöldið 7. maí sl. í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. Þá steig á svið Sigurgeir Agnarsson sellóleikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari.
Lesa meira

Vorhreinsun lóða hafin
Vorhreinsun lóða stendur nú yfir og gengur mjög vel að sögn forstöðumanns þjónustumiðstöðvar.
Lesa meira

Spjall um íslenska leirinn
Sunnudaginn 12. maí kl. 14 mun Harpa Þórsdóttir forstöðumaður Hönnunarsafnsins ganga um sýninguna Innlit í Glit ásamt Sigríði Erlu Guðmundsdóttur leirlistakonu og spjalla um íslenska leirinn og reynslu Sigríðar af honum.
Lesa meira

Sögugöngur í Garðabæ
Laugardaginn 11. maí verður boðið upp á fjölskyldugöngu á Álftanesi þar sem gengið verður frá bókasafninu á Álftanesi að Jörva þar sem María B. Sveinsdóttir ábúandi tekur á móti hópnum og leiðir göngu um svæðið kringum Jörva og Skansinn.
Lesa meira

Skemmtileg jazzhátíð
Jazzhátíð Garðabæjar var haldin í áttunda sinn dagana 25.-28. apríl sl. Á hátíðinni var fjölbreytt prógram og tónleikar haldnir víðs vegar um bæinn,
Lesa meira

Vorsýning í Jónshúsi
Vorsýning félags- og íþróttastarfs eldri borgara verður opnuð í Jónshúsi miðvikudaginn 8. maí kl. 14
Lesa meira

Skemmtileg jazzhátíð
Jazzhátíð Garðabæjar var haldin í áttunda sinn dagana 25.-28. apríl sl. Á hátíðinni var fjölbreytt prógram og tónleikar haldnir víðs vegar um bæinn,
Lesa meira

Vorsýning í Jónshúsi
Vorsýning félags- og íþróttastarfs eldri borgara verður opnuð í Jónshúsi miðvikudaginn 8. maí kl. 14
Lesa meira

Opin hús í leikskólum
Leikskólar í Garðabæ bjóða bæjarbúum á opið hús laugardaginn 4. maí nk.
Lesa meira

Opin hús í leikskólum
Leikskólar í Garðabæ bjóða bæjarbúum á opið hús laugardaginn 4. maí nk.
Lesa meira
Síða 22 af 33