Fréttir: 2013 (Síða 32)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

14. jan. 2013 : Andrea og Justin eru íþróttamenn Garðabæjar 2012

Andrea Sif Pétursdóttir og Justin Christopher Shouse eru íþróttamenn Garðabæjar 2012. Vali þeirra 2012 var lýst við veglega verðlaunahátíð í FG 13. janúar. Valið fór fram með netkosningu bæjarbúa auk valnefndar íþrótta og tómstundaráðs bæjarins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. jan. 2013 : Gerum góða skóla betri

Garðabær boðar til þings um skólamál í Garðabæ föstudaginn 18. janúar kl. 12.30 í Urðarbrunni í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Á þinginu verður rætt um hvernig auka megi samfellu í námi barna og ungmenna í Garðabæ, frá leikskóla til stúdentsprófs. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. jan. 2013 : Of Monsters and Men heiðruð

Hljómsveitin Of Monsters and Men heldur stórtónleika í Garðabæ í haust. Þetta kom fram í máli Gunnars Einarssonar bæjarstjóra í móttöku sem bæjarstjórn efndi til, til að fagna frábærum árangri hljómsveitarinnar. Þrír af fimm meðlimum hljómsveitarinnar eru úr Garðabæ Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. jan. 2013 : Gerum góða skóla betri

Garðabær boðar til þings um skólamál í Garðabæ föstudaginn 18. janúar kl. 12.30 í Urðarbrunni í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Á þinginu verður rætt um hvernig auka megi samfellu í námi barna og ungmenna í Garðabæ, frá leikskóla til stúdentsprófs. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. jan. 2013 : Of Monsters and Men heiðruð

Hljómsveitin Of Monsters and Men heldur stórtónleika í Garðabæ í haust. Þetta kom fram í máli Gunnars Einarssonar bæjarstjóra í móttöku sem bæjarstjórn efndi til, til að fagna frábærum árangri hljómsveitarinnar. Þrír af fimm meðlimum hljómsveitarinnar eru úr Garðabæ Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. jan. 2013 : Garðabær fær góð kjör á fjármálamarkaði

Garðabær hefur í samstarfi við Markaðsviðskipti Íslandsbanka gefið út skuldabréfaflokk til endurfjármögnunar á láni fyrir alls 1.187 milljónir kr. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. jan. 2013 : Garðabær fær góð kjör á fjármálamarkaði

Garðabær hefur í samstarfi við Markaðsviðskipti Íslandsbanka gefið út skuldabréfaflokk til endurfjármögnunar á láni fyrir alls 1.187 milljónir kr. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. jan. 2013 : Leikskólabörn læra sund

Í vetur hafa börnin á Heilsuleikskólanum Holtakoti verið í sundkennslu einu sinni í viku í Álftaneslaug. Mikil ánægja er með árangurinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. jan. 2013 : Leikskólabörn læra sund

Í vetur hafa börnin á Heilsuleikskólanum Holtakoti verið í sundkennslu einu sinni í viku í Álftaneslaug. Mikil ánægja er með árangurinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. jan. 2013 : Jólatré hirt í Garðabæ

Jólatré verða hírt í Garðabæ eins og verið hefur, helgina 5. og 6. janúar. Trén eru kurluð og er kurlið notað af garðyrkjudeild bæjarins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. jan. 2013 : Jólatré hirt í Garðabæ

Jólatré verða hírt í Garðabæ eins og verið hefur, helgina 5. og 6. janúar. Trén eru kurluð og er kurlið notað af garðyrkjudeild bæjarins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. jan. 2013 : Nýr Garðabær

Nýtt sveitarfélag varð til um áramótin þegar Garðabær og Álftanes sameinuðust undir nafni Garðabæjar. Íbúar sveitarfélagsins eru í dag 13.871. Lesa meira
Síða 32 af 33