Fréttir: 2013 (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

25. jan. 2013 : Garðbæingum fjölgar

Garðbæingum fjölgar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. jan. 2013 : Garðbæingum fjölgar

Íbúum Garðabæjar fjölgaði um tæpa eitt hundrað á fyrri helming þessa árs. Í janúar 2010 voru Garðbæingar 10.643 en voru í lok júní 10.737, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Fjölgunin nemur því 94. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. jan. 2013 : Garðbæingum fjölgar

Íbúum í Garðabæ og Kópavogi fjölgaði hlutfallslega mest á síðasta ári, sé horft til stærstu sveitarfélaga landsins Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. jan. 2013 : Skólalið Álftanesskóla sigraði Útsvarsliðið

Skólalið Álftanesskóla fór með sigur af hólmi í jafnri og spennandi spurningakeppni á móti Útsvarsliði Álftaness sem fram fór í gær Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. jan. 2013 : Skólalið Álftanesskóla sigraði Útsvarsliðið

Skólalið Álftanesskóla fór með sigur af hólmi í jafnri og spennandi spurningakeppni á móti Útsvarsliði Álftaness sem fram fór í gær Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. jan. 2013 : Nörd ársins í Hofsstaðaskóla

Rakel Sölvadóttir hjá Skema og kennari í forritun í Hofsstaðaskóla var valin nörd ársins í samkeppni sem fyrirtækið Advania efndi til nýlega meðal 10 þúsund viðskiptavina og samstarfsaðila sinna. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. jan. 2013 : Nörd ársins í Hofsstaðaskóla

Rakel Sölvadóttir hjá Skema og kennari í forritun í Hofsstaðaskóla var valin nörd ársins í samkeppni sem fyrirtækið Advania efndi til nýlega meðal 10 þúsund viðskiptavina og samstarfsaðila sinna. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. jan. 2013 : Vel mætt á skólaþing

Góð mæting var á þingi um skólamál sem var haldið föstudaginn 18. janúar í Urðarbrunni í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Á þinginu var rætt um hvernig auka megi samfellu í námi barna og ungmenna í Garðabæ, frá leikskóla til stúdentsprófs. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. jan. 2013 : Vel mætt á skólaþing

Góð mæting var á þingi um skólamál sem var haldið föstudaginn 18. janúar í Urðarbrunni í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Á þinginu var rætt um hvernig auka megi samfellu í námi barna og ungmenna í Garðabæ, frá leikskóla til stúdentsprófs. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. jan. 2013 : Ánægðir íbúar í Garðabæ

Íbúar Garðabæjar eru ánægðari með þjónustu sveitarfélagsins en íbúar annarra stærstu sveitarfélaga landsins. Ríflega 95% Garðbæinga eru ánægð með Garðabæ sem stað til að búa á og 89% segjast ánægð með þjónustu sveitarfélagsins í heild. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. jan. 2013 : Ánægðir íbúar í Garðabæ

Íbúar Garðabæjar eru ánægðari með þjónustu sveitarfélagsins en íbúar annarra stærstu sveitarfélaga landsins. Ríflega 95% Garðbæinga eru ánægð með Garðabæ sem stað til að búa á og 89% segjast ánægð með þjónustu sveitarfélagsins í heild. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. jan. 2013 : Andrea og Justin eru íþróttamenn Garðabæjar 2012

Andrea Sif Pétursdóttir og Justin Christopher Shouse eru íþróttamenn Garðabæjar 2012. Vali þeirra 2012 var lýst við veglega verðlaunahátíð í FG 13. janúar. Valið fór fram með netkosningu bæjarbúa auk valnefndar íþrótta og tómstundaráðs bæjarins. Lesa meira
Síða 31 af 33