Fréttir: 2013 (Síða 30)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

6. feb. 2013 : Mikil verðmæti í óskilum

Mikið safn af óskilamunum hefur safnast upp í Hofsstaðaskóla frá því í haust. Blái hópurinn í stærðfræði í 7. bekk gerði nýlega könnun á því hversu mikil verðmæti leynast í óskilamunum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. feb. 2013 : Lífshlaupið sett í Flataskóla

Lífshlaupinu - landskeppni í hreyfingu var hrundið af stað í Flataskóla í morgun en skólinn var sigurvegari í Lífshlaupinu í fyrra, bæði hjá nemendum og starfsfólki. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. feb. 2013 : Tilnefndur til verðlauna

Vefur Garðabæjar, www.gardabaer.is er tilnefndur í flokknum „Aðgengilegasti vefurinn“, til íslensku vefverðlaunanna 2012. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

4. feb. 2013 : Tilnefndur til verðlauna

Vefur Garðabæjar, www.gardabaer.is er tilnefndur í flokknum „Aðgengilegasti vefurinn“, til íslensku vefverðlaunanna 2012. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. jan. 2013 : Staðsetning fornleifa skráð í gagnagrunn

Um 600 fornleifar sem fundist hafa í Garðabæ hafa verið skráðar í gagnagrunn sem er aðgengilegur í landupplýsingakerfi bæjarins. Með því er hægt að minnka verulega líkurnar á því að minjar verði fyrir raski þegar farið er í framkvæmdir. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. jan. 2013 : Staðsetning fornleifa skráð í gagnagrunn

Um 600 fornleifar sem fundist hafa í Garðabæ hafa verið skráðar í gagnagrunn sem er aðgengilegur í landupplýsingakerfi bæjarins. Með því er hægt að minnka verulega líkurnar á því að minjar verði fyrir raski þegar farið er í framkvæmdir. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. jan. 2013 : Þorrablót á Holtakoti

Á Heilsuleikskólanum Holtakoti á Álftanesi var bóndadagurinn haldinn hátíðlegur með þorrablóti. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. jan. 2013 : Lært um læsi í leikskólum

Læsi og samskipti í leikskólum var heiti námskeiðs sem 40 leikskólakennarar sóttu í gamla Betrunarhúsinu við Garðatorg 24. janúar sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. jan. 2013 : Þorrablót á Holtakoti

Á Heilsuleikskólanum Holtakoti á Álftanesi var bóndadagurinn haldinn hátíðlegur með þorrablóti. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. jan. 2013 : Lært um læsi í leikskólum

Læsi og samskipti í leikskólum var heiti námskeiðs sem 40 leikskólakennarar sóttu í gamla Betrunarhúsinu við Garðatorg 24. janúar sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. jan. 2013 : Garðbæingum fjölgar

Íbúum Garðabæjar fjölgaði um tæpa eitt hundrað á fyrri helming þessa árs. Í janúar 2010 voru Garðbæingar 10.643 en voru í lok júní 10.737, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Fjölgunin nemur því 94. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. jan. 2013 : Garðbæingum fjölgar

Íbúum í Garðabæ og Kópavogi fjölgaði hlutfallslega mest á síðasta ári, sé horft til stærstu sveitarfélaga landsins Lesa meira
Síða 30 af 33