Fréttir: október 2014 (Síða 5)
Fyrirsagnalisti

Skólahúsið á Bjarnastöðum 100 ára – hátíðardagskrá laugardaginn 4. október
Í tilefni aldarafmælis skólahússins á Bjarnastöðum á Álftanesi verður hátíðardagskrá haldin í hátíðarsal Íþróttahússins á Álftanesi laugardaginn 4. október n.k. kl. 14-16.
Lesa meira

Síðasta sýningarhelgi á sýningunni Svona geri ég í Hönnunarsafninu
Helgina 4.-5. október nk. verða síðustu forvöð að skoða sýninguna Svona geri ég í Hönnunarsafni Íslands. Á sýningunni eru verk eftir grafíska hönnuðinn Hjalta Karlsson sem hlaut Torsten och Wanja Söderbergverðlaunin í nóvember á síðasta ári við hátíðlega athöfn í Gautaborg. Sunnudaginn 5. október kl. 14 verður leiðsögn um sýninguna í fylgd Godds.
Lesa meira

Fornleifa- og söguganga á sunnudaginn kl. 12 á Álftanesi
Umhverfisnefnd Garðabæjar hefur undanfarin ár staðið fyrir vel heppnuðum fræðslugöngum víðs vegar um Garðabæ. Sunnudaginn 5. október býður nefndin til fornleifa- og sögugöngu á Álftanesi í leiðsögn Ragnheiðar Traustadóttur fornleifafræðings. Gangan hefst kl. 12 og hefst á Hliði á Hliðstanga.
Lesa meira

Framkvæmdir hafnar við göngu- og hjólastíg vestan Hafnarfjarðarvegar
Framkvæmdir eru hafnar við lagningu stofnstígs vestan Hafnarfjarðarvegar á kaflanum milli Hraunsholts og Vífilsstaðavegar
Lesa meira

Skólahúsið á Bjarnastöðum 100 ára – hátíðardagskrá laugardaginn 4. október
Í tilefni aldarafmælis skólahússins á Bjarnastöðum á Álftanesi verður hátíðardagskrá haldin í hátíðarsal Íþróttahússins á Álftanesi laugardaginn 4. október n.k. kl. 14-16.
Lesa meira
Síða 5 af 5
- Fyrri síða
- Næsta síða