Fréttir: október 2014 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

9. okt. 2014 : Útikennsla við Vífilsstaðavatn

Bjarni Jónsson fiskifræðingur fræddi nemendur úr 7. bekk um lífríki Vífilsstaðavatns Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. okt. 2014 : Stjörnustelpur keppa í Evrópukeppninni

Evrópuævintýri Stjörnunnar heldur áfram og nú er það kvennalið Stjörnunnnar sem mætir rússneska liðinu Zvezda í fyrri leik liðanna í 32. liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 8. okt kl 20:00 á Samsungvellinum/Stjörnuvellinum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. okt. 2014 : Fallegt haustveður í fornleifa- og sögugöngu á Álftanesi

Fornleifa- og söguganga umhverfisnefndar við Skógtjörn og Hlið undir leiðsögn Ragnheiðar Traustadóttur fornleifafræðings var farin sl. sunnudag, 5. október, í fallegu veðri Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. okt. 2014 : Stjörnustelpur keppa í Evrópukeppninni

Evrópuævintýri Stjörnunnar heldur áfram og nú er það kvennalið Stjörnunnnar sem mætir rússneska liðinu Zvezda í fyrri leik liðanna í 32. liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 8. okt kl 20:00 á Samsungvellinum/Stjörnuvellinum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. okt. 2014 : Fallegt haustveður í fornleifa- og sögugöngu á Álftanesi

Fornleifa- og söguganga umhverfisnefndar við Skógtjörn og Hlið undir leiðsögn Ragnheiðar Traustadóttur fornleifafræðings var farin sl. sunnudag, 5. október, í fallegu veðri Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. okt. 2014 : Stjarnan fagnaði Íslandsmeistaratitli

Stjarnan varð Íslandsmeistari karla í knattspyrnu í fyrsta sinn þegar liðið lagði FH að velli á Kaplakrika laugardaginn 4. október sl. Um hreinan úrslitaleik var að ræða þegar liðin mættust en FH hefði dugað jafntefli til að vinna titilinn en Stjarnan hafði betur og leikurinn fór 2-1 Stjörnunni í vil. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. okt. 2014 : Stjarnan fagnaði Íslandsmeistaratitli

Stjarnan varð Íslandsmeistari karla í knattspyrnu í fyrsta sinn þegar liðið lagði FH að velli á Kaplakrika laugardaginn 4. október sl. Um hreinan úrslitaleik var að ræða þegar liðin mættust en FH hefði dugað jafntefli til að vinna titilinn en Stjarnan hafði betur og leikurinn fór 2-1 Stjörnunni í vil. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. okt. 2014 : Áfram Stjarnan!

Mikil stemning ríkir fyrir úrslitaleik Íslandsmeistaramótsins í knattspyrnu karla þar sem Stjarnan mætir FH í Kaplakrika laugardaginn 4. október kl. 16. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. okt. 2014 : Áfram Stjarnan!

Mikil stemning ríkir fyrir úrslitaleik Íslandsmeistaramótsins í knattspyrnu karla þar sem Stjarnan mætir FH í Kaplakrika laugardaginn 4. október kl. 16. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. okt. 2014 : Síðasta sýningarhelgi á sýningunni Svona geri ég í Hönnunarsafninu

Helgina 4.-5. október nk. verða síðustu forvöð að skoða sýninguna Svona geri ég í Hönnunarsafni Íslands. Á sýningunni eru verk eftir grafíska hönnuðinn Hjalta Karlsson sem hlaut Torsten och Wanja Söderbergverðlaunin í nóvember á síðasta ári við hátíðlega athöfn í Gautaborg. Sunnudaginn 5. október kl. 14 verður leiðsögn um sýninguna í fylgd Godds. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. okt. 2014 : Fornleifa- og söguganga á sunnudaginn kl. 12 á Álftanesi

Umhverfisnefnd Garðabæjar hefur undanfarin ár staðið fyrir vel heppnuðum fræðslugöngum víðs vegar um Garðabæ. Sunnudaginn 5. október býður nefndin til fornleifa- og sögugöngu á Álftanesi í leiðsögn Ragnheiðar Traustadóttur fornleifafræðings. Gangan hefst kl. 12 og hefst á Hliði á Hliðstanga. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. okt. 2014 : Framkvæmdir hafnar við göngu- og hjólastíg vestan Hafnarfjarðarvegar

Framkvæmdir eru hafnar við lagningu stofnstígs vestan Hafnarfjarðarvegar á kaflanum milli Hraunsholts og Vífilsstaðavegar Lesa meira
Síða 4 af 5