Fréttir: október 2014 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Vinátta - þróunarverkefni gegn einelti
Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa gert samstarfssamning við systrasamtökin Red Barnet í Danmörku og Mary Fonden um notkun námsefnisins Fri for Mobberi sem er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum og yngstu bekkjum grunnskóla. Leikskólinn Kirkjuból í Garðabæ er meðal sex leikskóla á Íslandi sem taka þátt í tilraunavinnu með verkefnið Vináttu veturinn 2014-2015.
Lesa meira

Vinátta - þróunarverkefni gegn einelti
Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa gert samstarfssamning við systrasamtökin Red Barnet í Danmörku og Mary Fonden um notkun námsefnisins Fri for Mobberi sem er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum og yngstu bekkjum grunnskóla. Leikskólinn Kirkjuból í Garðabæ er meðal sex leikskóla á Íslandi sem taka þátt í tilraunavinnu með verkefnið Vináttu veturinn 2014-2015.
Lesa meira

Upplýsingar um loftmengun
Á undanförnum vikum hefur loftmengandi gasefnið brennisteinsdíoxíð SO2 borist frá eldstöð í Holuhrauni norðan Vatnajökuls til íbúa í mörgum sveitarfélögum. Undanfarna sólarhringa hefur borið á loftmengun á höfuðborgarsvæðinu vegna þessa.
Lesa meira

Upplýsingar um loftmengun
Á undanförnum vikum hefur loftmengandi gasefnið brennisteinsdíoxíð SO2 borist frá eldstöð í Holuhrauni norðan Vatnajökuls til íbúa í mörgum sveitarfélögum. Undanfarna sólarhringa hefur borið á loftmengun á höfuðborgarsvæðinu vegna þessa.
Lesa meira

Spjaldtölvur í leikskólum Garðabæjar
Nú hefur hver leikskóladeild í leikskólum Garðabæjar yfir einni spjaldtölvu að ráða í starfi með börnum. Spjaldtölvan er nýtt til samskipta, myndatöku og í kennslu í stærðfræði, málörvun og hugtakaskilningi svo eitthvað sé nefnt. Nýverið hélt Rakel G. Magnúsdóttir námskeið fyrir starfsfólk leikskóla um notkun iPad í almennu námi leikskólabarna.
Lesa meira

Húsafriðunarnefnd í heimsókn
Fulltrúar húsafriðunarnefndar og Minjastofnunar Íslands heimsóttu Garðabæ miðvikudaginn 1. október sl. Þau Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri Garðabæjar og Erla Bil Bjarnardóttir umhverfisstóri fylgdu gestunum um bæinn
Lesa meira

Skólahúsið á Bjarnastöðum 100 ára
Laugardaginn 4. október sl. var haldið upp á aldarafmæli skólahússins á Bjarnastöðum á Álftanesi. Í hátíðarsal íþróttahússins þar útfrá fór fram hátíðardagskrá þar sem fyrirlesarar fluttu áhugaverð erindi tengd skólasögu Álftaness og félagslegu og menningarlegu hlutverki Bjarnastaða í gegnum tíðina.
Lesa meira

Útikennsla við Vífilsstaðavatn
Bjarni Jónsson fiskifræðingur fræddi nemendur úr 7. bekk um lífríki Vífilsstaðavatns
Lesa meira

Spjaldtölvur í leikskólum Garðabæjar
Nú hefur hver leikskóladeild í leikskólum Garðabæjar yfir einni spjaldtölvu að ráða í starfi með börnum. Spjaldtölvan er nýtt til samskipta, myndatöku og í kennslu í stærðfræði, málörvun og hugtakaskilningi svo eitthvað sé nefnt. Nýverið hélt Rakel G. Magnúsdóttir námskeið fyrir starfsfólk leikskóla um notkun iPad í almennu námi leikskólabarna.
Lesa meira

Húsafriðunarnefnd í heimsókn
Fulltrúar húsafriðunarnefndar og Minjastofnunar Íslands heimsóttu Garðabæ miðvikudaginn 1. október sl. Þau Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri Garðabæjar og Erla Bil Bjarnardóttir umhverfisstóri fylgdu gestunum um bæinn
Lesa meira

Skólahúsið á Bjarnastöðum 100 ára
Laugardaginn 4. október sl. var haldið upp á aldarafmæli skólahússins á Bjarnastöðum á Álftanesi. Í hátíðarsal íþróttahússins þar útfrá fór fram hátíðardagskrá þar sem fyrirlesarar fluttu áhugaverð erindi tengd skólasögu Álftaness og félagslegu og menningarlegu hlutverki Bjarnastaða í gegnum tíðina.
Lesa meira
Síða 3 af 5