Fréttir: október 2014 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Lið Garðabæjar komst áfram
Lið Garðabæjar stóð sig vel í fyrstu umferð spurningaþáttarins Útsvars og hafði betur gegn Hveragerði föstudagskvöldið 17. október sl. Garðbæingar fengu 57 stig en Hveragerði 47 stig að leikslokum.
Lesa meira

Lið Garðabæjar komst áfram
Lið Garðabæjar stóð sig vel í fyrstu umferð spurningaþáttarins Útsvars og hafði betur gegn Hveragerði föstudagskvöldið 17. október sl. Garðbæingar fengu 57 stig en Hveragerði 47 stig að leikslokum.
Lesa meira

Skákþing Garðabæjar hefst mánudag 20. okt
Skákþing Garðabæjar hefst mánudaginn 20. október. Það er Taflfélag Garðabæjar sem hefur umsjón með mótinu sem er haldið að Garðatorgi 1 á 2. hæð (gamla Betrunarhúsið, inngangur til hægri við verslunina Víði).
Lesa meira

Skákþing Garðabæjar hefst mánudag 20. okt
Skákþing Garðabæjar hefst mánudaginn 20. október. Það er Taflfélag Garðabæjar sem hefur umsjón með mótinu sem er haldið að Garðatorgi 1 á 2. hæð (gamla Betrunarhúsið, inngangur til hægri við verslunina Víði).
Lesa meira

Sögustundir í Bókasafni Garðabæjar
Bókasafn Garðabæjar ætlar að bjóða upp á sögustundir alla laugardaga í vetur fyrir yngstu lesendurna, börn frá 2-7 ára. Sögustundirnar eru haldnar í safninu á Garðatorgi og hefjast kl. 11.30.
Lesa meira

Garðabær mætir Hveragerði í Útsvari
Garðabær tekur þátt í spurningaþættinum Útsvari í ríkissjónvarpinu föstudagskvöldið 17. október kl. 20. Í liði Garðabæjar eru Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, Ásgrímur Gunnarsson og Unnur Alma Thorarensen.
Lesa meira

Viðurkenningar fyrir eTwinning samskiptaverkefni
Flataskóli og Hofsstaðaskóli hlutu viðurkenningar og verðlaun fyrir eTwinning samskiptaverkefni sín sem voru unnin síðastliðinn skólavetur. Viðurkenningar voru afhentar fimmtudaginn 16. október í lok eTwinning menntabúða hjá Menntavísindasviði HÍ við Stakkahlíð.
Lesa meira

Sögustundir í Bókasafni Garðabæjar
Bókasafn Garðabæjar ætlar að bjóða upp á sögustundir alla laugardaga í vetur fyrir yngstu lesendurna, börn frá 2-7 ára. Sögustundirnar eru haldnar í safninu á Garðatorgi og hefjast kl. 11.30.
Lesa meira

Garðabær mætir Hveragerði í Útsvari
Garðabær tekur þátt í spurningaþættinum Útsvari í ríkissjónvarpinu föstudagskvöldið 17. október kl. 20. Í liði Garðabæjar eru Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, Ásgrímur Gunnarsson og Unnur Alma Thorarensen.
Lesa meira

Viðurkenningar fyrir eTwinning samskiptaverkefni
Flataskóli og Hofsstaðaskóli hlutu viðurkenningar og verðlaun fyrir eTwinning samskiptaverkefni sín sem voru unnin síðastliðinn skólavetur. Viðurkenningar voru afhentar fimmtudaginn 16. október í lok eTwinning menntabúða hjá Menntavísindasviði HÍ við Stakkahlíð.
Lesa meira

Truflanir á umferð við Álftanesveg
Fimmtudaginn 16. október hófst vinna við endurnýjun slitlags á Álftanesvegi á 600 metra kafla frá hringtorgi við Bessastaðaveg að Garðavegi. Áætlað er að verkið standi í 10 daga og má búast við verulegum truflunum á umferð þann tíma
Lesa meira

Truflanir á umferð við Álftanesveg
Fimmtudaginn 16. október hófst vinna við endurnýjun slitlags á Álftanesvegi á 600 metra kafla frá hringtorgi við Bessastaðaveg að Garðavegi. Áætlað er að verkið standi í 10 daga og má búast við verulegum truflunum á umferð þann tíma
Lesa meira
Síða 2 af 5