Fréttir: október 2016 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Forvarnavika um net- og skjánotkun barna
Forvarnavika verður í grunnskólum í Garðabæ vikuna 10.-14. október. Þema vikunnar er net- og skjánotkun barna og ungmenna.
Lesa meira

Taka þátt í hönnun leikskólalóðar Urriðaholtsskóla
Tveir rýnihópar leikskólabarna í Garðabæ voru myndaðir til að koma með hugmyndir að útfærslu á leikskólalóð Urriðaholtsskóla
Lesa meira

Léttur og leikandi jazz í sal Tónlistarskólans
Kennarar úr Tónlistarskóla Garðabæjar, sem allir eru á meðal fremstu jazztónlistarmanna landsins, bjóða Garðbæingum til tónleika, þriðjudagskvöldið 11. október kl. 20. Þeir sem fram koma eru: Sunna Gunnlaugsdóttir, Ómar Guðjónsson, Jón Óskar Jónsson, Þorgrímur Jónsson, Jakob Hagedorn-Olsen og Gunnar Hilmarsson.
Lesa meira

Forvarnavika um net- og skjánotkun barna
Forvarnavika verður í grunnskólum í Garðabæ vikuna 10.-14. október. Þema vikunnar er net- og skjánotkun barna og ungmenna.
Lesa meira

Leitað til íbúa við gerð fjárhagsáætlunar
Íbúar Garðabæjar eru hvattir til að taka þátt í gerð fjárhagsáætlunar fyrir árin 2017-2020 með því að senda inn tillögur og ábendingar.
Lesa meira

Leitað til íbúa við gerð fjárhagsáætlunar
Íbúar Garðabæjar eru hvattir til að taka þátt í gerð fjárhagsáætlunar fyrir árin 2017-2020 með því að senda inn tillögur og ábendingar.
Lesa meira
Síða 3 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða