Fréttir: 2016 (Síða 15)
Fyrirsagnalisti

Heimsókn frá Rótarýklúbbnum Hof-Garðabæ
Félagar úr Rótarýklúbbnum Hof-Garðabær heimsóttu Ráðhús Garðabæjar í gær og fræddust um starfsemina sem þar fer fram
Lesa meira

Myndlistarsýning og tónleikar í Króki
Um helgar í ágúst er hægt að skoða myndlistarsýningu í hlöðunni/fjósinu við Krók. Alla laugardaga eru tónleikar í hlöðunni í á vegum Jóhönnu Halldórsdóttur altsöngkonu og Helgu Aðalheiði Jónsdóttur blokkflautuleikara
Lesa meira

Fjölmenn og fróðleg söguganga um Flatir
Græna graseyjubyltingin hófst í Flatahverfi á sjöunda áratugnum eftir því sem fram kom í máli Ólafs G. Einarssona í fjölmennri sögugöngu um Flatahverfið í gær.
Lesa meira

Menntabúðir í tölvu- og upplýsingatækni
Grunnskólakennarar í Garðabæ sóttu fjölbreyttar vinnustofur í menntabúðum í tölvu- og upplýsingatækni sem haldnar voru fimmtudaginn 11. ágúst í Garðaskóla.
Lesa meira

Bilun í tölvupóstkerfi veldur vandræðum
Vegna bilunar í tölvupóstkerfi Garðabæjar hafa póstar ekki borist starfsmönnum undanfarna daga
Lesa meira

Bilun í tölvupóstkerfi veldur vandræðum
Vegna bilunar í tölvupóstkerfi Garðabæjar hafa póstar ekki borist starfsmönnum undanfarna daga
Lesa meira

Góður liðsauki í Ráðhúsinu í sumar
Sex sumarstarfsmenn hafa verið við störf á bæjarskrifstofunum í sumar. Öll hafa þau staðið sig sérstaklega vel og fallið vel inn í hópinn á skrifstofunum.
Lesa meira

Góður liðsauki í Ráðhúsinu í sumar
Sex sumarstarfsmenn hafa verið við störf á bæjarskrifstofunum í sumar. Öll hafa þau staðið sig sérstaklega vel og fallið vel inn í hópinn á skrifstofunum.
Lesa meira

Gervigrasi skipt út í Ásgarði
Framkvæmdir eru hafnar við að skipta út gervigrasi á þremur af æfingavöllum Stjörnunnar í Ásgarði.
Lesa meira

Gervigrasi skipt út í Ásgarði
Framkvæmdir eru hafnar við að skipta út gervigrasi á þremur af æfingavöllum Stjörnunnar í Ásgarði.
Lesa meira
Síða 15 af 38