Fréttir: 2016 (Síða 38)
Fyrirsagnalisti
Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs
Ágúst Þorsteinsson, Ágústa Jóhanna Jóhannesdóttir, Hanna Lóa Friðjónsdóttir og Jóhann Steinar Ingimundarson fengu viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs, þegar tilkynnt var um kjör íþróttamanna Garðabæjar 2015 sunnudaginn 10. janúar sl.
Lesa meira
Andrea Sif og Dagfinnur Ari eru íþróttamenn ársins 2015
Íþróttamenn Garðabæjar árið 2015 eru Andrea Sif Pétursdóttir fimleikakona úr Stjörnunni og Dagfinnur Ari Normann kraftlyftingamaður úr Stjörnunni. Lið ársins 2015 er meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum hjá Stjörnunni
Lesa meira
Snjóhreinsun og hálkueyðing í Garðabæ
Upplýsingar um forgangsröðun í snjómokstri, söndun og söltun í Garðabæ eru nú aðgengilegar á nýjum landupplýsingavef Garðabæjar, map.is/gardabaer
Lesa meira
Snjóhreinsun og hálkueyðing í Garðabæ
Upplýsingar um forgangsröðun í snjómokstri, söndun og söltun í Garðabæ eru nú aðgengilegar á nýjum landupplýsingavef Garðabæjar, map.is/gardabaer
Lesa meira
Fjölbreytt æskulýðs- og íþróttastarf
Í Garðabæ er boðið upp á fjölbreytt æskulýðs- og íþróttastarf fyrir börn og ungmenni. Fjölmörg félög eru þessa dagana að taka við skráningum í námskeið á vorönn.
Lesa meira
Fjölbreytt æskulýðs- og íþróttastarf
Í Garðabæ er boðið upp á fjölbreytt æskulýðs- og íþróttastarf fyrir börn og ungmenni. Fjölmörg félög eru þessa dagana að taka við skráningum í námskeið á vorönn.
Lesa meira
Rafrænt fréttabréf sent út vikulega
Rafrænt fréttabréf Garðabæjar er sent út á föstudögum í hverri viku. Í fréttabréfinu eru listaðar upp þær fréttir sem birtast í viku hverri á vef Garðabæjar ásamt upplýsingum um komandi viðburði sem eru skráðir í viðburðadagatalið. Til að gerast áskrifandi að fréttabréfinu er hægt að skrá netfang á póstlista hjá Garðabæ
Lesa meira
Rafrænt fréttabréf sent út vikulega
Rafrænt fréttabréf Garðabæjar er sent út á föstudögum í hverri viku. Í fréttabréfinu eru listaðar upp þær fréttir sem birtast í viku hverri á vef Garðabæjar ásamt upplýsingum um komandi viðburði sem eru skráðir í viðburðadagatalið. Til að gerast áskrifandi að fréttabréfinu er hægt að skrá netfang á póstlista hjá Garðabæ
Lesa meira
Síða 38 af 38
- Fyrri síða
- Næsta síða