Fréttir: 2016 (Síða 37)
Fyrirsagnalisti

Fjölmenni á þorrablóti Ísafoldar
Gestir á þorrablóti Ísafoldar skemmtu sér við harmonikkutónlist og fjöldasöng á bóndadag
Lesa meira

Fjölmenni á þorrablóti Ísafoldar
Gestir á þorrablóti Ísafoldar skemmtu sér við harmonikkutónlist og fjöldasöng á bóndadag
Lesa meira

Innri vefurinn tilnefndur til verðlauna
Nýr innri vefur Garðabæjar sem tekinn var í notkun á síðasta ári er tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna í flokknum þjónustusvæði starfsmanna.
Lesa meira

Innri vefurinn tilnefndur til verðlauna
Nýr innri vefur Garðabæjar sem tekinn var í notkun á síðasta ári er tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna í flokknum þjónustusvæði starfsmanna.
Lesa meira

Nýr kortavefur með gagnlegum upplýsingum
Á nýjum kortavef Garðabæjar á slóðinni map.is/gardabaer er hægt að skoða bæði loftmynd af Garðabæ og götukort af bænum.
Lesa meira

Nýr kortavefur með gagnlegum upplýsingum
Á nýjum kortavef Garðabæjar á slóðinni map.is/gardabaer er hægt að skoða bæði loftmynd af Garðabæ og götukort af bænum.
Lesa meira

Ánægja með þjónustu Garðabæjar
Garðabær lendir í fyrsta eða öðru sæti í níu spurningum af þrettán í íbúakönnun Gallup sem framkvæmd var seint á síðasta ári.
Lesa meira

Ánægja með þjónustu Garðabæjar
Garðabær lendir í fyrsta eða öðru sæti í níu spurningum af þrettán í íbúakönnun Gallup sem framkvæmd var seint á síðasta ári.
Lesa meira

Álagningarseðlar fasteignagjalda aðgengilegir á Mínum Garðabæ
Búið er að gefa út álagningarseðla fasteignagjalda fyrir 2016 og verða þeir sendir til íbúa á næstu dögum. Einnig er hægt að nálgast álagningarseðlana inni á íbúagáttinni, Mínum Garðabæ.
Lesa meira

Álagningarseðlar fasteignagjalda aðgengilegir á Mínum Garðabæ
Búið er að gefa út álagningarseðla fasteignagjalda fyrir 2016 og verða þeir sendir til íbúa á næstu dögum. Einnig er hægt að nálgast álagningarseðlana inni á íbúagáttinni, Mínum Garðabæ.
Lesa meira

Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs
Ágúst Þorsteinsson, Ágústa Jóhanna Jóhannesdóttir, Hanna Lóa Friðjónsdóttir og Jóhann Steinar Ingimundarson fengu viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs, þegar tilkynnt var um kjör íþróttamanna Garðabæjar 2015 sunnudaginn 10. janúar sl.
Lesa meira

Andrea Sif og Dagfinnur Ari eru íþróttamenn ársins 2015
Íþróttamenn Garðabæjar árið 2015 eru Andrea Sif Pétursdóttir fimleikakona úr Stjörnunni og Dagfinnur Ari Normann kraftlyftingamaður úr Stjörnunni. Lið ársins 2015 er meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum hjá Stjörnunni
Lesa meira
Síða 37 af 38