Fréttir: ágúst 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Suðurnesvegur - lokun

10. ágú. 2020 : Suðurnesvegur á Álftanesi lokaður að hluta

Miðvikudaginn 12. ágúst verður hluta Suðurnesvegar á Álftanesi lokað vegna framkvæmda við lagnavinnu á miðsvæði Álftaness. Áætlað er að lokunin standi í um 2 vikur. 

Lesa meira
Gönguhópur eldri borgara

7. ágú. 2020 : Liðkum liði og eflum styrk

Í sumar hefur verið unnið að heilsueflandi verkefni fyrir eldri borgara í Garðabæ undir yfirskriftinni ,,Liðkum liði og eflum styrk”.  

Lesa meira
Fjölgun íbúa í Garðabæ frá 1. desember 2019

7. ágú. 2020 : Íbúum fjölgar í Garðabæ

Íbúum í Garðabæ fjölgaði um 473 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. júlí sl. og er það næst mesta fjölgun á landsvísu og hlutfallslega mesta fjölgunin á höfuðborgarsvæðinu.  

Lesa meira
Síða 2 af 2