Fréttir: febrúar 2021 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

5. feb. 2021 : Dagur leikskólans

Þann 6. febrúar nk. er dagur leikskólans en þann dag er vakin sérstaklega athygli á leikskólastiginu, hlutdeild þess í menntakerfinu og samfélagslegu gildi fyrir atvinnulíf og fjölskyldur í landinu. 

Lesa meira
covid.is

5. feb. 2021 : Tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 8. febrúar

Almennar fjöldatakmarkanir verða áfram 20 manns frá 8. febrúar til og með 3. mars en með rýmri undantekningum en hingað til. 

Lesa meira
Vetrarhátíð

2. feb. 2021 : Vetrarhátíð í Garðabæ

Vetrarhátíð verður haldin dagana 4. – 7. febrúar 2021.
Vegna sóttvarnaráðstafanna verður hátíðin með breyttu sniði í ár. Lögð verður áhersla á list í almannarými, útilistaverk og ljóslistaverk.

Lesa meira
Síða 2 af 2