Fréttir: febrúar 2021 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Dagur leikskólans
Þann 6. febrúar nk. er dagur leikskólans en þann dag er vakin sérstaklega athygli á leikskólastiginu, hlutdeild þess í menntakerfinu og samfélagslegu gildi fyrir atvinnulíf og fjölskyldur í landinu.
Lesa meiraTilslakanir á samkomutakmörkunum frá 8. febrúar
Almennar fjöldatakmarkanir verða áfram 20 manns frá 8. febrúar til og með 3. mars en með rýmri undantekningum en hingað til.
Lesa meiraVetrarhátíð í Garðabæ
Vetrarhátíð verður haldin dagana 4. – 7. febrúar 2021.
Vegna sóttvarnaráðstafanna verður hátíðin með breyttu sniði í ár. Lögð verður áhersla á list í almannarými, útilistaverk og ljóslistaverk.
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða