Fréttir: febrúar 2021

Fyrirsagnalisti

Betri Garðabær - sendu inn þína hugmynd!

26. feb. 2021 : Ertu búin/n að senda inn þína hugmynd?

Hugmyndasöfnun í lýðræðisverkefninu Betri Garðabæ stendur nú sem hæst og vel á annað hundrað hugmyndir hafa verið settar inn á hugmyndasöfnunarvefinn. Hugmyndasöfnun stendur yfir til og með 8. mars nk.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. feb. 2021 : Jarðskjálftar: Varnir og viðbúnaður

Hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi vegna jarðskjálftahrinu. 

Lesa meira

24. feb. 2021 : Innritun í grunnskóla og kynningar skóla

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2015) og 8. bekk (f. 2008) fer fram dagana 8.-12. mars nk.

Lesa meira
covid.is

24. feb. 2021 Almannavarnir Grunnskólar Leikskólar Skólamál Stjórnsýsla : Covid-19: Nýjar reglur frá 24. febrúar

Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Jafnframt taka nýjar reglur um takmörkun á skólastarfi gildi 24. febrúar.

Lesa meira

19. feb. 2021 : Innritun í leikskóla innan Garðabæjar

Innritun barna sem fædd eru 2019 og eldri fer fram fyrstu dagana í mars út frá fyrirliggjandi umsóknum um leikskóla.

Lesa meira
Betri Garðabær 2021 - tímalína

19. feb. 2021 : Hugmyndasöfnun fer vel af stað

Hugmyndasöfnun í lýðræðisverkefninu Garðabæ hófst um miðja vikuna og fer vel af stað. Fjölmargar hugmyndir eru þegar komnar inn á hugmyndasöfnunarvefinn fyrstu dagana.  

Lesa meira
Bláfjöll

18. feb. 2021 : Bláfjallarútan byrjar að keyra í dag 18. febrúar frá Ásgarði

Garðbæingar sem stunda skíði geta nú tekið rútu frá Garðabæ í Bláfjöll alla virka daga og um helgar þegar opið er á skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins í Bláfjöllum. Bláfjallarútan fer frá Ásgarði í Garðabæ  

Lesa meira
G-vítamín: Hreyfðu þig daglega!

16. feb. 2021 : Fáðu þér G-vítamín: Ókeypis í sund

Miðvikudaginn 17. febrúar verður ókeypis aðgangur í sundlaugar Garðabæjar: Ásgarðslaug og Álftaneslaug. 

Lesa meira
Öðruvísi öskudagur

15. feb. 2021 : Öðruvísi öskudagur

Hugmyndir að öðruvísi öskudegi á farsóttartímum hafa verið teknar saman af almannavörnum í samvinnu við Embætti landlæknis og Heimili og skóla.

Lesa meira
Betri Garðabær - sendu inn þína hugmynd!

10. feb. 2021 : Betri Garðabær – hugmyndasöfnun hefst 17. febrúar

Lýðræðisverkefnið Betri Garðabær hefst á ný 17. febrúar nk. með hugmyndasöfnun þar sem íbúar geta sent inn hugmyndir um smærri framkvæmdir í sínu nærumhverfi. 

Lesa meira
Borgarlína fyrstu leiðir

10. feb. 2021 : Fyrsta lota Borgarlínu kynnt

Fyrsta framkvæmdalota Borgarlínu stendur yfir frá 2021-2025 og verður 14,5 km löng frá Ártúnshöfða niður í miðbæ Reykjavíkur og yfir í Fossvog og þaðan í Hamraborg í Kópavogi. Í fyrstu lotu er einnig verið að leggja 18,2 km af hjólastígum og 9,1 km af göngustígum.

Lesa meira
Sumarstörf 2021

9. feb. 2021 : Sumarstörf 2021

Garðabær auglýsir laus til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir ungt fólk árið 2021.

Lesa meira
Síða 1 af 2