Fréttir: mars 2021 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Sálræn einkenni við náttúruvá
Í jarðskjálftahrinu eins og nú gengur yfir Reykjanes og hefur áhrif víða á suðvesturhorni landsins er ekki óeðlilegt að finna fyrir sálrænum einkennum. ENGLISH below: Psychological symptoms during natural disasters.
Lesa meira
16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla í Garðabæ
Garðabær og Veitur hafa í samstarfi sett upp 16 ný rafbílastæði á fjórum stöðum í Garðabæ. Rekstraraðili stöðvanna er Orka náttúrunnar. Á hverri staðsetningu er stæði fyrir fjóra rafbíla í hleðslu.
Lesa meira
Síða 3 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða