Fréttir: maí 2021 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Vel heppnuð Barnamenningarhátíð
Skólahópar fylltu miðbæ Garðabæjar af lífi þegar skólabörn sóttu dagskrá á fyrstu Barnamenningarhátíð í Garðabæ 4.-7. maí sl. Alls voru það 872 börn sem sóttu hátíðina.
Lesa meiraVorhreinsun lóða 10.-21. maí
Eins og síðustu ár eru Garðbæingar hvattir til að hreinsa lóðir sínar í sameiginlegu átaki dagana 10-21. maí. Starfsmenn bæjarins og verktakar verða á ferðinni þessa daga og hirða garðúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk.
Lesa meiraHjólað í vinnuna 5.-25. maí
Íbúar Garðabæjar og vinnustaðir í Garðabæ eru hvattir til að taka þátt í verkefninu Hjólað í vinnuna sem fer fram dagana 5. - 25. maí 2021. Veðrið leikur sannarlega við höfuðborgarbúa um þessar mundir og tilvalið að taka þátt í verkefninu.
Lesa meiraHönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla í Urriðaholti
Nýverið rann út frestur til að skila inn tillögum í framkvæmdasamkeppni um tillögu að 6 deilda leikskóla við Holtsveg í Urriðaholti. Samkeppnin er haldin af Garðabæ í samstarfi við Arkitektafélag Íslands og undirbúningur að hönnunarsamkeppninni hófst síðasta haust.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða