Fréttir: mars 2023 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

10. mar. 2023 : Garðbæingarnir gerðu það gott í keppnum vikunnar

Garðbæingar áttu heldur betur sína fulltrúa í keppnum sjónvarpsins sem haldnar voru í síðustu viku.

Lesa meira
Söngvakeppnin í frístundaheimilum Garðabæjar.

10. mar. 2023 : Söngvakeppnin í frístundaheimilum

Söngvakeppni sjónvarpsins 2023 var haldin síðustu helgi og voru börnin í frístundaheimilum Garðabæjar mjög spennt fyrir keppninni líkt og önnur börn á landinu. Mikil stemning var því á frístundaheimilinum í Garðabæ í síðustu viku þar sem lögin sem kepptu voru spiluð aftur og aftur.

Lesa meira

2. mar. 2023 : Urriðaból við Holtsveg verður sex deilda leikskóli

Bæjarráð Garðabæjar hefur falið skipulagsnefnd bæjarins að móta tillögu að breytingu á deiliskipulagi 1. áfanga norðurhluta Urriðaholts vegna lóðarinnar við Holtsveg 20 þannig að upphafleg hönnun leikskóla sem er í byggingu á lóðinni falli að skilmálum deiliskipulagsins. Með því verður leikskólinn sex deilda en íbúabyggð í Urriðaholti er í örum vexti.

Lesa meira
Innritun í grunnskóla

1. mar. 2023 : Innritun í grunnskóla og kynningar fyrir foreldra og nemendur

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2017) og 8. bekk (f. 2010) hefst í dag og fer fram dagana 1. - 10. mars nk. Grunnskólarnir í Garðabæ bjóða í heimsókn og verða með opin hús/kynningar í húsnæði skólanna.

Lesa meira
Síða 2 af 2