13. nóv. 2020

Álagning fasteignagjalda

Í vor var ákveðið að fjölga gjalddögum fasteignaskatta og fasteignagjalda til að létta mánaðarlega greiðslubyrði íbúa og atvinnulífs vegna COVID-19 faraldursins. Síðasti gjalddagi fasteignagjalda er núna í nóvember.  

  • Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog
    Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

Í vor var ákveðið að fjölga gjalddögum fasteignaskatta og fasteignagjalda hjá Garðabæ til að létta mánaðarlega greiðslubyrði íbúa og atvinnulífs vegna COVID-19 faraldursins. 

Gjalddagi fasteignagjalda sem var í apríl (eindagi 15. maí) færðist aftur um mánuð og síðasti gjalddagi í ár vegna fasteignagjalda er núna miðjan nóvember. 

Upplýsingar um COVID-19 faraldurinn og þjónustu Garðabæjar. 

Upplýsingar um frestun á greiðslu gjalda vegna atvinnuhúsnæðis. (frétt frá 4. maí 2020)

Sjá einnig frétt um fjárhagslegar aðgerðir Garðabæjar vegna COVID-19 (frétt frá 31. mars 2020)