Fréttir (Síða 38)

Fyrirsagnalisti

Leiksvæði við KInnargötu.

16. feb. 2023 : Áhrif verkfalls á starfsemi Garðabæjar

Stéttafélagið Efling hefur samþykkt beiðni Garðabæjar um undanþágu fá verkfallsaðgerðum og samstarfi við að tryggja almannaöryggi og aðbúnað eldri borgara, barna og ungmenna og fatlaðs fólks á meðan að almenn starfsemi tekur mið að því að virða verkfallsrétt stéttarfélaga.

Lesa meira

15. feb. 2023 : Alþjóðlegt mót í bogfimi í Miðgarði

Í dag, 15. febrúar verður haldið alþjóðlegt mót í bogfimi fatlaðra uppi á 3. hæð óinnréttaða rýmisins í Miðgarði. 

Lesa meira
Hofsstaðaskóli

9. feb. 2023 : Hofsstaðaskóli lokaður 10.febrúar

Boðað er til opins fundar með forráðamönnum þriðjudaginn 21. febrúar klukkan 17:00 í Sveinatungu á Garðatorgi og verður honum jafnframt streymt í gegnum netið.

Lesa meira
5. flokkur kvenna Álftaness

9. feb. 2023 : Fjölmargir meistarar í Garðabæ

Íþróttaárið 2022 var afar blómlegt í Garðabæ og eignaðist bærinn marga meistara í ýmsum íþróttagreinum.

Lesa meira
Fóðrun fugla á opnum svæðum

9. feb. 2023 : Tími til að gefa fuglum

Í veðurfari síðustu vikna og mánaða og þá eiga fuglar erfiðara með að finna sér æti. Þetta á bæði við um stærri fugla eins og grágæsir og einnig um smáfuglana sem sækja garða heim.

Lesa meira
Sundlaugin á Álftanesi

9. feb. 2023 : Lokun innilaugarinnar á Álftanesi 10.-19.febrúar 2023

Innilaugin á Álftanesi verður lokuð 10.-19.febrúar 2023.

Lesa meira

6. feb. 2023 : Sumarstörf í Garðabæ 2023

Garðabær hefur auglýst til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir ungt fólk árið 2023. Um er að ræða ýmis störf í bænum, allt frá almennum garðyrkjustörfum til sérhæfðari starfa í stofnunum.

Lesa meira
Safnanótt í Garðabæ 2023.

6. feb. 2023 : Vel heppnuð Safnanótt í Garðabæ

Þrátt fyrir leiðinlegt veður voru hátt í 400 gestir sem lögðu leið sína á Garðatorg á Safnanótt sem fór fram föstudagskvöldið 3. febrúar.

Lesa meira
Flataskóli

2. feb. 2023 : Flataskóla lokað til miðvikudags

Þriðjudaginn 7. febrúar klukkan 17:00 verður haldinn opinn fundur fyrir forráðamenn í salnum Sveinatungu á Garðatorgi til að fara yfir málin og upplýsa um breytingar á skólastarfinu. Fundurinn verður einnig í beinu streymi.

Lesa meira
Aftur til Hofsstaða

31. jan. 2023 : Sýningin Aftur til Hofsstaða opnuð á Safnanótt í Garðabæ

Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hefur um nokkurt skeið unnið að sýningunni Aftur til Hofsstaða sem verður opnuð á Safnanótt, 3. febrúar klukkan 17. 

Lesa meira
Tónlistarnæring í formi sönglaga eftir John Speight .

30. jan. 2023 : Tónlistarnæring - sönglög eftir John Speight

Miðvikudaginn 1. febrúar kl.12:15 fer fram Tónlistarnæring í formi sönglaga eftir John Speight í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. 

Lesa meira
Síða 38 af 543