Fréttir: 2009 (Síða 18)
Fyrirsagnalisti

Vorsýning í Jónshúsi
Vorsýning félagsstarfs eldri borgara var opnuð í Jónshúsi 6. maí sl. Á sýningunni er sýndur afrakstur vetrarins í félagsstarfinu og eru sýningarmunir afar fjölbreyttir.
Lesa meira

Vinabæir funda í Garðabæ
Gestir frá vinabæjum Garðabæjar sitja í dag svokallað milliþingamót í Garðabæ þar sem farið er yfir drög að dagskrá næsta vinabæjarmóts
Lesa meira

Vel heppnuð tónlistarveisla
Tónleikaröðinni Kammermúsík í Garðabæ lauk með tónleikum Gissurar Páls Gissurarsonar í safnaðarheimili Vídalínskirkju
Lesa meira

Vinabæjasamstarf rætt
Föstudaginn 8. maí nk. verður haldið sk. milliþingamót vinabæja Garðabæjar. Vinabæir Garðabæjar eru Asker í Noregi, Eslöv í Svíþjóð, Jakobstad í Finnlandi og Rudersdal í Danmörku.
Lesa meira

5-víra rafkerfi í Urriðaholti
Fulltrúar Garðabæjar, Urriðaholts og Hitaveitu Suðurnesja undirrituðu í gær samkomulag um að svokallað 5-víra rafkerfi verði lagt í vesturhluta Urriðaholts.
Lesa meira

Vel heppnuð tónlistarveisla
Tónleikaröðinni Kammermúsík í Garðabæ lauk með tónleikum Gissurar Páls Gissurarsonar í safnaðarheimili Vídalínskirkju
Lesa meira

Vinabæjasamstarf rætt
Föstudaginn 8. maí nk. verður haldið sk. milliþingamót vinabæja Garðabæjar. Vinabæir Garðabæjar eru Asker í Noregi, Eslöv í Svíþjóð, Jakobstad í Finnlandi og Rudersdal í Danmörku.
Lesa meira

5-víra rafkerfi í Urriðaholti
Fulltrúar Garðabæjar, Urriðaholts og Hitaveitu Suðurnesja undirrituðu í gær samkomulag um að svokallað 5-víra rafkerfi verði lagt í vesturhluta Urriðaholts.
Lesa meira

Frumkvöðlasetrið Kvikan
Bæjarstjórar Garðabæjar, Hafnarfjarðarbæjar og Sveitarfélagsins Álftaness skrifuðu í dag undir samning um sameiginlegan rekstur á nýju frumkvöðlasetri sem fengið hefur nafnið Kvikan.
Lesa meira

Frumkvöðlasetrið Kvikan
Bæjarstjórar Garðabæjar, Hafnarfjarðarbæjar og Sveitarfélagsins Álftaness skrifuðu í dag undir samning um sameiginlegan rekstur á nýju frumkvöðlasetri sem fengið hefur nafnið Kvikan.
Lesa meira

Jazzinn heillaði
Jazzhátíð Garðabæjar var haldin fjórða árið í röð dagana 23.-25. apríl sl. á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar. Aðalstyrktaraðili hátíðarinnar var Íslandsbanki.
Lesa meira

Frábærir gospeltónleikar
Gospelkór Jóns Vídalíns hélt tónleika í hátíðarsal Fjölbrautaskólans í Garðabæ sunnudagskvöldið 26. apríl sl.
Lesa meira
Síða 18 af 29