Fréttir: júní 2011 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

9. jún. 2011 : Atvinnuátaksverkefni undirritað

Síðast liðinn miðvikudag undirrituðu Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, Magnús Gunnarsson formaður Skógræktarfélags Íslands og Barabara Stanzeit, gjaldkeri Skógræktarfélags Garðabæjar, samning um atvinnuátak sem mun skapa 100 ungmennum í Garðabæ vinnu. Samningurinn var undirritaður á útivistarsvæðinu Smalaholti norðan megin við Vífilsstaðavatn Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. jún. 2011 : Atvinnuátaksverkefni undirritað

Síðast liðinn miðvikudag undirrituðu Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, Magnús Gunnarsson formaður Skógræktarfélags Íslands og Barbara Stanzeit, gjaldkeri Skógræktarfélags Garðabæjar, samning um atvinnuátak sem mun skapa 100 ungmennum í Garðabæ vinnu. Samningurinn var undirritaður á útivistarsvæðinu Smalaholti norðan megin við Vífilsstaðavatn Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. jún. 2011 : 5000 konur hlupu um Garðabæ

Yfir 5000 konur tóku þátt í kvennahlaupi ÍSÍ í Garðabæ á laugardaginn. Við það tilefni var úthlutað þremur styrkjum úr 19. júní sjóði. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

6. jún. 2011 : 5000 konur hlupu um Garðabæ

Yfir 5000 konur tóku þátt í kvennahlaupi ÍSÍ í Garðabæ á laugardaginn. Við það tilefni var úthlutað þremur styrkjum úr 19. júní sjóði. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. jún. 2011 : Sumarfólk komið til starfa

Rúmlega 400 ungmenni hófu störf hjá Garðabæ í dag 3. júní en þau munu vinna við ólík störf bæði úti og inni nú í sumar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. jún. 2011 : Sumarfólk komið til starfa

Rúmlega 400 ungmenni hófu störf hjá Garðabæ í dag 3. júní en þau munu vinna við ólík störf bæði úti og inni nú í sumar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. jún. 2011 : Kvennahlaupið haldið í 22. sinn

Sjóva Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið í 22. sinn laugardaginn 4. júní nk. Sem fyrr eru höfuðstöðvar hlaupsins í Garðabæ enda á hlaupið upphaf sitt þar. Hlaupið hefst klukkan 14.00 en dagskrá hefst á Garðatorgi kl. 13.30. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. jún. 2011 : Kvennahlaupið haldið í 22. sinn

Sjóva Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið í 22. sinn laugardaginn 4. júní nk. Sem fyrr eru höfuðstöðvar hlaupsins í Garðabæ enda á hlaupið upphaf sitt þar. Hlaupið hefst klukkan 14.00 en dagskrá hefst á Garðatorgi kl. 13.30. Lesa meira
Síða 3 af 3