Fréttir: maí 2013 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Skólagarðarnir að byrja
Skólagarðar í Silfurtúni opna þann 3. júní. Skráning fer fram á staðnum fyrstu dagana í júní. Skólagarðar eru ætlaðir börnum 6 – 13 ára.
Lesa meira
Góð þjónusta hjá dagforeldrum
Börnum sem eru í vist hjá dagforeldrum líður almennt vel í daggæslunni að mati foreldra þeirra. Foreldrar eru almennt ánægðir með daggæsluna og telja að umönnun og öryggi barnanna sé vel sinnt þar.
Lesa meira
Fimmta sæti í Schoolovision
Uppskeruhátíð í eTwinningverkefninu Schoolovision var haldin fyrr í mánuðinum. Flataskóli fékk 155 stig og hafnaði í 5. sæti af 38 með laginu "Little Talks"
Lesa meira
Skólagarðarnir að byrja
Skólagarðar í Silfurtúni opna þann 3. júní. Skráning fer fram á staðnum fyrstu dagana í júní. Skólagarðar eru ætlaðir börnum 6 – 13 ára.
Lesa meira
Sýnum tillitssemi og leggjum rétt
Nú þegar sumarið er að bresta á er rétt að minna ökumenn á að keyra á löglegum hraða og sýna tillitssemi og aðgát í íbúðahverfum bæjarins
Lesa meira
Sýnum tillitssemi og leggjum rétt
Nú þegar sumarið er að bresta á er rétt að minna ökumenn á að keyra á löglegum hraða og sýna tillitssemi og aðgát í íbúðahverfum bæjarins
Lesa meira
Njóta sín í góðgerðarstarfi
Nemendur í 8. bekk í Garðaskóla hafa undanfarnar vikur lagt Fjölskylduhjálp Íslands lið. Verkefnið er samstarfsverkefni heimila, skólans og góðgerðasamtaka
Lesa meira
Njóta sín í góðgerðarstarfi
Nemendur í 8. bekk í Garðaskóla hafa undanfarnar vikur lagt Fjölskylduhjálp Íslands lið. Verkefnið er samstarfsverkefni heimila, skólans og góðgerðasamtaka
Lesa meira
Fjölmennt á málþingi um Búrfellshraun
Fjölmennt málþing um Búrfellshraun var haldið í húsi Náttúrufræðistofnunar Íslands á Urriðaholti 21. maí sl. Málþingið var tileinkað minningu Guðmundar Kjartanssonar jarðfræðings.
Lesa meira
Fjölmennt á málþingi um Búrfellshraun
Fjölmennt málþing um Búrfellshraun var haldið í húsi Náttúrufræðistofnunar Íslands á Urriðaholti 21. maí sl. Málþingið var tileinkað minningu Guðmundar Kjartanssonar jarðfræðings.
Lesa meira
Greinargerð um Álftanesveg lögð fram
Sameiginleg greinargerð Vegagerðarinnar og Garðabæjar um forsendur nýs Álftanesvegar var lögð fram á fundi bæjarráðs í morgun.
Lesa meira
Greinargerð um Álftanesveg lögð fram
Sameiginleg greinargerð Vegagerðarinnar og Garðabæjar um forsendur nýs Álftanesvegar var lögð fram á fundi bæjarráðs í morgun.
Lesa meira
Síða 2 af 4