Fréttir: apríl 2015 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

10. apr. 2015 : Blár apríl í leikskólanum Sjálandi

Blár apríl er vitundarvakning um einhverfu. Blár er alþjóðlegur litur einhverfu og í dag föstudaginn 10. apríl tóku margir leik- og grunnskólar þátt í átakinu með því að hvetja nemendur og starfsmenn til að mæta í bláum fatnaði. Í leikskólanum Sjálandi tóku börn og kennarar þátt í bláa deginum í dag og mættu bláklædd í skólann. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. apr. 2015 : Litla Hryllingsbúðin sýnd í Garðaskóla

Leikfélag Garðalundar sýnir þessa dagana Litlu Hryllingsbúðina í Garðaskóla við góðar undirtektir. Að sýningunni koma allt að 50 unglingar og starfsfólk í félagsmiðstöðinni Garðalundi. Leikritið er flutt af hópi nemenda úr Garðaskóla í 9. og 10. bekk og leikstjóri er Ásta Júlía Elíasdóttir en tónlistarstjórn er í umsjón Baldvins Eyjólfssonar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. apr. 2015 : Blár apríl í leikskólanum Sjálandi

Blár apríl er vitundarvakning um einhverfu. Blár er alþjóðlegur litur einhverfu og í dag föstudaginn 10. apríl tóku margir leik- og grunnskólar þátt í átakinu með því að hvetja nemendur og starfsmenn til að mæta í bláum fatnaði. Í leikskólanum Sjálandi tóku börn og kennarar þátt í bláa deginum í dag og mættu bláklædd í skólann. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. apr. 2015 : Litla Hryllingsbúðin sýnd í Garðaskóla

Leikfélag Garðalundar sýnir þessa dagana Litlu Hryllingsbúðina í Garðaskóla við góðar undirtektir. Að sýningunni koma allt að 50 unglingar og starfsfólk í félagsmiðstöðinni Garðalundi. Leikritið er flutt af hópi nemenda úr Garðaskóla í 9. og 10. bekk og leikstjóri er Ásta Júlía Elíasdóttir en tónlistarstjórn er í umsjón Baldvins Eyjólfssonar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. apr. 2015 : Umsækjendur um stöðu leikskólastjóra Hæðarbóls

Tíu sóttu um stöðu leikskólastjóra Hæðarbóls en umsóknarfrestur rann út þann 7. apríl sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. apr. 2015 : Fallegir tónar á Þriðjudagsklassík

Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir héldu tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar þriðjudagskvöldið 7. apríl sl. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaröðinni Þriðjudagsklassík í Garðabæ á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar. Yfirskrift tónleikanna var Speglasalur tilfinninganna og áhorfendur kunnu vel að meta lögin sem voru flutt þetta kvöld eftir tónskáldin Schubert, Fauré, Franz og Schönberg. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. apr. 2015 : Umsækjendur um stöðu leikskólastjóra Hæðarbóls

Tíu sóttu um stöðu leikskólastjóra Hæðarbóls en umsóknarfrestur rann út þann 7. apríl sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. apr. 2015 : Fallegir tónar á Þriðjudagsklassík

Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir héldu tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar þriðjudagskvöldið 7. apríl sl. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaröðinni Þriðjudagsklassík í Garðabæ á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar. Yfirskrift tónleikanna var Speglasalur tilfinninganna og áhorfendur kunnu vel að meta lögin sem voru flutt þetta kvöld eftir tónskáldin Schubert, Fauré, Franz og Schönberg. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. apr. 2015 : Þriðjudagsklassík heldur áfram

Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík hóf göngu sína á ný í byrjun mars en þá hélt Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. Fleiri tónleikar í tónleikaröðinni eru framundan í vor og næstu tónleikar verða þriðjudagskvöldið 7. april nk., kl. 20 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar að Kirkjulundi. Þar koma fram Hallveig Rúnarsdóttir, sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir, píanóleikari. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. apr. 2015 : Þriðjudagsklassík heldur áfram

Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík hóf göngu sína á ný í byrjun mars en þá hélt Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. Fleiri tónleikar í tónleikaröðinni eru framundan í vor og næstu tónleikar verða þriðjudagskvöldið 7. april nk., kl. 20 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar að Kirkjulundi. Þar koma fram Hallveig Rúnarsdóttir, sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir, píanóleikari. Lesa meira
Síða 4 af 4