Fréttir: júlí 2015 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

9. júl. 2015 : Opið hús í Króki á Garðaholti í sumar

Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar út ágúst mánuð frá kl. 13-17. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. júl. 2015 : Umhverfishópar grilluðu í Sandahlíð

Umhverfishópar ungmenna í Garðabæ hafa unnið við fjölbreytt verk í sumar frá því að hóparnir hófu störf í byrjun júní. Nú styttist í vinnulok hjá þeim sem eru í sumarvinnunni og lokadagur 17 ára ungmenna (fædd 1998) verður mánudaginn 20. júlí nk. en 18 ára ungmenni og eldri vinna viku lengur eða til 27. júlí. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. júl. 2015 : Hátíðarfundur bæjarstjórnar Garðabæjar 20. ágúst nk.

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 18. júní sl. var samþykkt tillaga Sigríðar Huldu Jónsdóttur, forseta bæjarstjórnar, um að fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarfrí, fimmtudaginn 20. ágúst nk., verði eingöngu skipaður kvenbæjarfulltrúum í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. júl. 2015 : Hátíðarfundur bæjarstjórnar Garðabæjar 20. ágúst nk.

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 18. júní sl. var samþykkt tillaga Sigríðar Huldu Jónsdóttur, forseta bæjarstjórnar, um að fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarfrí, fimmtudaginn 20. ágúst nk., verði eingöngu skipaður kvenbæjarfulltrúum í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. júl. 2015 : Frjómælingar í Garðabæ

Náttúrufræðistofnun Íslands annast frjómælingar á tveimur stöðum á landinu í Garðabæ og á Akureyri. Fyrstu mælingar á þessu ári hófust um miðjan apríl og niðurstöður mælinga eru birtar vikulega á vef Náttúrufræðistofnunar, www.ni.is. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. júl. 2015 : Frjómælingar í Garðabæ

Náttúrufræðistofnun Íslands annast frjómælingar á tveimur stöðum á landinu í Garðabæ og á Akureyri. Fyrstu mælingar á þessu ári hófust um miðjan apríl og niðurstöður mælinga eru birtar vikulega á vef Náttúrufræðistofnunar, www.ni.is. Lesa meira
Síða 3 af 3