Fréttir: júlí 2015 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

22. júl. 2015 : Íslandsmeistarar Stjörnunnar léku síðari leik sinn við Celtic á Samsungvellinum

Síðari leikur Stjörnunnar við skosku meistarana í Celtic fór fram á Samsungvellinum í blíðskaparveðri í gær. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. júl. 2015 : Snyrtilegar lóðir 2015

Eigendur fjögurra einbýlishúsalóða og einnar fjölbýlishúsalóðar fengu í dag afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2015. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. júl. 2015 : Íbúar og starfsmenn á Ísafold njóta sumarblíðunnar

Íbúar og starfsmenn á Ísafold hafa nýtt sér sólríka sumardaga til útiveru og skemmtunar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. júl. 2015 : Íbúar og starfsmenn á Ísafold njóta sumarblíðunnar

Íbúar og starfsmenn á Ísafold hafa nýtt sér sólríka sumardaga til útiveru og skemmtunar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. júl. 2015 : Lokasýning skapandi sumarstarfa fimmtudaginn 23. júlí kl. 17

Lokasýning ungmenna sem starfað hafa hjá Garðabæ við skapandi sumarstörf verður haldin í sal Grósku á Garðatorgi, 23. júlí kl. 17-19 Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. júl. 2015 : Lokasýning skapandi sumarstarfa fimmtudaginn 23. júlí kl. 17

Lokasýning ungmenna sem starfað hafa hjá Garðabæ við skapandi sumarstörf verður haldin í sal Grósku á Garðatorgi, 23. júlí kl. 17-19 Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. júl. 2015 : Samantekt á niðurstöðum íbúafundar um nærumhverfi -

Búið er að vinna samantekt á niðurstöðum fundar og ábendingum frá íbúum sem fram komu á íbúafundi um umhverfismál sem haldinn var þann 12. maí sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. júl. 2015 : Samantekt á niðurstöðum íbúafundar um nærumhverfi -

Búið er að vinna samantekt á niðurstöðum fundar og ábendingum frá íbúum sem fram komu á íbúafundi um umhverfismál sem haldinn var þann 12. maí sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. júl. 2015 : Umferðartafir á Álftanesvegi 13.-22. júlí

Frá mánudeginum 13. júlí til miðvikudagsins 22. júlí verður unnið við endanlegan frágang á tengingu núverandi Álftanesvegar við þann hluta sem var endurbyggður 2014 við Garðaholt. Loka þarf veginum meðan þessi framkvæmd varir og verður hjáleið um Garðaholtsveg – Garðaveg. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. júl. 2015 : Umferðartafir á Álftanesvegi 13.-22. júlí

Frá mánudeginum 13. júlí til miðvikudagsins 22. júlí verður unnið við endanlegan frágang á tengingu núverandi Álftanesvegar við þann hluta sem var endurbyggður 2014 við Garðaholt. Loka þarf veginum meðan þessi framkvæmd varir og verður hjáleið um Garðaholtsveg – Garðaveg. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. júl. 2015 : Opið hús í Króki á Garðaholti í sumar

Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar út ágúst mánuð frá kl. 13-17. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. júl. 2015 : Umhverfishópar grilluðu í Sandahlíð

Umhverfishópar ungmenna í Garðabæ hafa unnið við fjölbreytt verk í sumar frá því að hóparnir hófu störf í byrjun júní. Nú styttist í vinnulok hjá þeim sem eru í sumarvinnunni og lokadagur 17 ára ungmenna (fædd 1998) verður mánudaginn 20. júlí nk. en 18 ára ungmenni og eldri vinna viku lengur eða til 27. júlí. Lesa meira
Síða 2 af 3