Fréttir: febrúar 2016 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Opið hús á Safnanótt og fjör í Álftaneslaug á Sundlauganótt
Söfn í Garðabæ bjóða gestum og gangandi í heimsókn á Safnanótt sem verður haldin í kvöld, föstudagskvöldið 5. febrúar frá 19 til miðnættis. Á morgun laugardaginn 6. febrúar tekur Álftaneslaug þátt í Sundlauganótt og þar verður ókeypis aðgangur frá kl. 16 til miðnættis. Safnanótt og Sundlauganótt eru hluti af Vetrarhátíð, www.vetrarhatid.is.
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á degi tónlistarskólans
Fjölbreytt dagskrá verður í Tónlistarskóla Garðabæjar á degi tónlistarskólans sem haldinn verður laugardaginn 6. febrúar nk. Þá gefst Garðbæingum færi á að heimsækja skólann og njóta tónlistar af ýmsu tagi. Dagskráin fer fram á báðum starfsstöðvum skólans í Kirkjulundi 11 og í Breiðamýri á Álftanesi.
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á degi tónlistarskólans
Fjölbreytt dagskrá verður í Tónlistarskóla Garðabæjar á degi tónlistarskólans sem haldinn verður laugardaginn 6. febrúar nk. Þá gefst Garðbæingum færi á að heimsækja skólann og njóta tónlistar af ýmsu tagi. Dagskráin fer fram á báðum starfsstöðvum skólans í Kirkjulundi 11 og í Breiðamýri á Álftanesi.
Lesa meira

Félagsstarf eldri borgara á Álftanesi styrkt
Garðabær styrkir starf Félags eldri borgara á Álftanesi (FEBÁ) með árlegu fjárframlagi, að upphæð einni milljón króna á árunum 2016 og 2017
Lesa meira

Félagsstarf eldri borgara á Álftanesi styrkt
Garðabær styrkir starf Félags eldri borgara á Álftanesi (FEBÁ) með árlegu fjárframlagi, að upphæð einni milljón króna á árunum 2016 og 2017
Lesa meira

Saga Garðabæjar seld í símsölu
Garðbæingar geta þessa dagana átt von á símtali þar sem þeim er boðin Saga Garðabæjar til kaups. Ritið er selt á 19.900 kr. og er hægt að velja um að greiða það í einu lagi eða skipta greiðslunni á allt að sex mánuði.
Lesa meira

Saga Garðabæjar seld í símsölu
Garðbæingar geta þessa dagana átt von á símtali þar sem þeim er boðin Saga Garðabæjar til kaups. Ritið er selt á 19.900 kr. og er hægt að velja um að greiða það í einu lagi eða skipta greiðslunni á allt að sex mánuði.
Lesa meira
Síða 3 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða