Fréttir: júní 2016 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Jónsmessugleðin fór vel fram
Hin árlega Jónsmessugleði Grósku var haldin fimmtudagskvöldið 23. júní sl. á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandshverfi. Fjölmargir lögðu leið sína í Sjálandið þetta kvöld og veðrið var milt og gott þótt sólin hafi ekki látið sjá sig.
Lesa meira

Jónsmessugleðin fór vel fram
Hin árlega Jónsmessugleði Grósku var haldin fimmtudagskvöldið 23. júní sl. á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandshverfi. Fjölmargir lögðu leið sína í Sjálandið þetta kvöld og veðrið var milt og gott þótt sólin hafi ekki látið sjá sig.
Lesa meira

Úthlutun úr 19. júní sjóði
Úthlutun úr 19. júní sjóði fór fram að loknu Kvennahlaupi í Garðabæ laugardaginn 20. júní sl. Við mat á umsóknum er skoðað hvert gildi verkefnis fyrir umsækjendur er og áhrif þess á og fyrir íþróttaiðkun kvenna.
Lesa meira

Góð skemmtun á 17. júní
Fjölbreytt dagskrá var í boði víðs vegar um Garðabæ á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl.
Lesa meira

Úthlutun úr 19. júní sjóði
Úthlutun úr 19. júní sjóði Garðabæjar fór að þessu sinni fram við morgundagskrá á hátíðarsvæði á Álftanesi 17. júní sl. 19. júní sjóður var stofnaður í tengslum við Kvennahlaup ÍSÍ í Garðabæ og tilgangur sjóðsins er að styrkja og efla íþróttir kvenna í Garðabæ með því að veita fé til uppbyggingar á því sviði.
Lesa meira

Úthlutun úr 19. júní sjóði
Úthlutun úr 19. júní sjóði fór fram að loknu Kvennahlaupi í Garðabæ laugardaginn 20. júní sl. Við mat á umsóknum er skoðað hvert gildi verkefnis fyrir umsækjendur er og áhrif þess á og fyrir íþróttaiðkun kvenna.
Lesa meira

Góð skemmtun á 17. júní
Fjölbreytt dagskrá var í boði víðs vegar um Garðabæ á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl.
Lesa meira

Úthlutun úr 19. júní sjóði
Úthlutun úr 19. júní sjóði Garðabæjar fór að þessu sinni fram við morgundagskrá á hátíðarsvæði á Álftanesi 17. júní sl. 19. júní sjóður var stofnaður í tengslum við Kvennahlaup ÍSÍ í Garðabæ og tilgangur sjóðsins er að styrkja og efla íþróttir kvenna í Garðabæ með því að veita fé til uppbyggingar á því sviði.
Lesa meira

Bæjarskrifstofur Garðabæjar loka kl. 15 í dag miðvikudag
Vegna landsleiks Íslands og Austurríkis? í knattspyrnu karla á EM mótinu verður bæjarskrifstofum Garðabæjar lokað klukkutíma fyrr í dag eða kl. 15 í dag miðvikudaginn 22. júní.
Lesa meira

Bæjarskrifstofur Garðabæjar loka kl. 15 í dag miðvikudag
Vegna landsleiks Íslands og Austurríkis? í knattspyrnu karla á EM mótinu verður bæjarskrifstofum Garðabæjar lokað klukkutíma fyrr í dag eða kl. 15 í dag miðvikudaginn 22. júní.
Lesa meira

Skapandi sumarstörf hafin
Skapandi sumarhópur í Garðabæ hefur nú tekið til starfa. Hópurinn er hluti af sumarstarfi ungmenna 17 ára og eldri og þar býðst þar ungu og hæfileikaríku fólki að vinna að skapandi verkefnum, bæði eigin verkefni og samstarfsverkefni, yfir sumartímann.
Lesa meira
Síða 2 af 5